MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. október 2021 22:47 Jóhanna Björk Snorradóttir söng lagið Distance, eftir tónlistarkonuna Yebba. Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Hér að neðan má sjá flutning Jóhönnu í keppninni. Bakraddir sungu Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, Dögg Magnúsdóttir og Jana Björg Þorvaldsdóttir. Í öðru sæti hafnaði Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Þorsteinn Helgi Kristjánsson flutti lagið Tennessee Whiskey eftir Chris Stapleton fyrir hönd skólans. Klippa: Þorsteinn Helgi Kristjánsson - Tennessee Whiskey - Fjölbrautarskóli Suðurnesja Í þriðja sæti var Menntaskólinn í Tónlist. Fyrir hönd skólans flutti Rakel Björgvinsdóttir lagið Creep eftir hljómsveitina Radiohead. Klippa: Rakel Björgvinsdóttir - Creep - Menntaskólinn í Tónlist Hægt er að sjá upptökur af öllum flytjendum á sjónvarpsvef Vísis. Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Keppnin var sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Hér að neðan má sjá flutning Jóhönnu í keppninni. Bakraddir sungu Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, Dögg Magnúsdóttir og Jana Björg Þorvaldsdóttir. Í öðru sæti hafnaði Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Þorsteinn Helgi Kristjánsson flutti lagið Tennessee Whiskey eftir Chris Stapleton fyrir hönd skólans. Klippa: Þorsteinn Helgi Kristjánsson - Tennessee Whiskey - Fjölbrautarskóli Suðurnesja Í þriðja sæti var Menntaskólinn í Tónlist. Fyrir hönd skólans flutti Rakel Björgvinsdóttir lagið Creep eftir hljómsveitina Radiohead. Klippa: Rakel Björgvinsdóttir - Creep - Menntaskólinn í Tónlist Hægt er að sjá upptökur af öllum flytjendum á sjónvarpsvef Vísis.
Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp