Loks slakað á sóttvarnareglum eftir 107 daga gildistíma Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 11. október 2021 06:45 Sydney fór í hinar hörðu aðgerðir í júní þegar Delta-afbrigði veirunnar breiddist þar hratt út. Getty Ástralska borgin Sydney hefur nú loks slakað á hörðum sóttvarnareglum sem voru í gildi í heila 107 daga vegna kórónuveirufaraldursins. Á miðnætti stóð fólk í biðröðum fyrir utan verslanir og veitingastaði sem opnuðu loks dyr sínar fyrir gestum. Aðrir heimsóttu ættingja sem þeir hafa ekki mátt sjá í allan þennan tíma en reglurnar í Sydney voru á þá leið að heimsóknir vina og ættingja voru bannaðar og ferðalög voru takmörkuð við fimm kílómetra radíus frá heimili fólks. Nú hefur flestum höftum verið aflétt, fyrir þá sem eru fullbólusettir, það er að segja. Reglurnar voru afnumdar um leið og bólusetningarhlutfall í Nýja-Suður Wales náði sjötíu prósentum. Frá Sydney í Ástralíu.Getty Ríkisstjórinn Dominic Perrottet varaði fólk þó við því að sleppa alveg fram af sér beislinu og segist óttast uppsveiflu í útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á næstu dögum. Heilbrigðiskerfi ríkisins hafi hinsvegar undirbúið sig vel fyrir slíka uppsveiflu. Sydney fór í hinar hörðu aðgerðir í júní þegar Delta-afbrigði veirunnar breiddist þar hratt út. Um fimmtíu þúsund manns hafa greinst og 439 látist af völdum vegna Covid-19 síðan smitið kom upp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Tengdar fréttir Yfirvöld í Nýja Suður-Wales framlengja sóttvarnaaðgerðir Strangar sóttvarnaaðgerðir í Sydney í Ástralíu hafa verið framlengdar út septembermánuð eftir mikla fjölgun smitaðra að undanförnu. 20. ágúst 2021 06:52 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Aðrir heimsóttu ættingja sem þeir hafa ekki mátt sjá í allan þennan tíma en reglurnar í Sydney voru á þá leið að heimsóknir vina og ættingja voru bannaðar og ferðalög voru takmörkuð við fimm kílómetra radíus frá heimili fólks. Nú hefur flestum höftum verið aflétt, fyrir þá sem eru fullbólusettir, það er að segja. Reglurnar voru afnumdar um leið og bólusetningarhlutfall í Nýja-Suður Wales náði sjötíu prósentum. Frá Sydney í Ástralíu.Getty Ríkisstjórinn Dominic Perrottet varaði fólk þó við því að sleppa alveg fram af sér beislinu og segist óttast uppsveiflu í útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á næstu dögum. Heilbrigðiskerfi ríkisins hafi hinsvegar undirbúið sig vel fyrir slíka uppsveiflu. Sydney fór í hinar hörðu aðgerðir í júní þegar Delta-afbrigði veirunnar breiddist þar hratt út. Um fimmtíu þúsund manns hafa greinst og 439 látist af völdum vegna Covid-19 síðan smitið kom upp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Tengdar fréttir Yfirvöld í Nýja Suður-Wales framlengja sóttvarnaaðgerðir Strangar sóttvarnaaðgerðir í Sydney í Ástralíu hafa verið framlengdar út septembermánuð eftir mikla fjölgun smitaðra að undanförnu. 20. ágúst 2021 06:52 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Yfirvöld í Nýja Suður-Wales framlengja sóttvarnaaðgerðir Strangar sóttvarnaaðgerðir í Sydney í Ástralíu hafa verið framlengdar út septembermánuð eftir mikla fjölgun smitaðra að undanförnu. 20. ágúst 2021 06:52
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent