Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. október 2021 15:00 „Þetta var það erfiðasta og ógeðslegasta en samt á sama tíma það fallegasta sem ég hef gert í lífinu,“ sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee um þá lífsreynslu að taka á móti lambi. Æði Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. „Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee. Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
„Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee.
Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01
Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00
Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42