Leikurinn Far Cry 6 fjallar um uppreisnarmenn í karabíueyríkinu Yara og gerist í stærðarinnar opnum heimi.
Á meðan stákarnir skoða Yara og skjóta á hermenn munu þeir keppa um í því að mála sig sem Venom, í tilefni af frumsýningu kvikmyndarinnar Venom 2.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.