Háskólanám fyrir útvalda Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 12. október 2021 08:00 Stúdentar við Háskóla Íslands hafa margir hverjir þurft að berjast í bökkum eins og aðrir þjóðfélagshópar vegna heimsfaraldursins sem hefur geisað, faraldurinn hefur gefið og tekið á mis. Hagsmunabarátta stúdenta hefur að miklu leyti barist fyrir sömu bótum innan háskólans í fjölda ára, en eitt af hagsmunamálunum sem virtist ætla að græða á faraldrinum var staða og þróun fjarnáms. Fjarnám við skólann hefur að miklu leyti staðið í stað þvert á beiðnir stúdenta, þegar faraldurinn stóð sem hæst virtist háskólinn allt í einu skipta um gír. Búnaður sem hafði verið lítið nýttur innan háskólans var liggur við, á einni nóttu, tekinn í gagnið og fjarkennsla sem og sanngjarnari verkefna- og prófagildi allt í einu möguleg. Auðvitað voru vankantar á kerfinu, í staðinn fyrir staðnám í miðjum stormi mætti nemendum aukið vinnuálag og í sumum deildum voru nemendur neyddir til þess að mæta í staðpróf þrátt fyrir stöðu samfélagsins. Nú þegar líf fólks er komið í kunnuglegri rútínu og kennslan sömuleiðis, renna á stúdenta tvær grímur. Allt í einu er gamla tuggan mætt aftur, ekki er hægt að taka upp fyrirlestra eða streyma þeim, háskólinn hefur tekið tvö skref aftur til móts við það eina sem tekið var fram á veginn. Innan háskólans er forystufólki klappað á bakið fyrir vel unnin störf fyrir það, að eigin sögn, að koma háskólanum áfram um heilan áratug á einu ári. Nú setjum við í Vöku, hagsmunafélagi stúdenta, gríðarlegt spurningamerki við þessa orðræðu. Enda er afskaplega einkennilegt að stæra sig af því að færa skólann áratug fram í tímann þegar hann virðist vera áratugum á eftir í svo mörgum málaflokkum, þar á meðal fjarnámi. Stúdentar eiga skilið að hafa jafnan aðgang að námi, svo einfalt er það. Fólk utan af landi á ekki að þurfa að rífa allt sitt upp með rótum til þess að stunda háskólanám, fólk með fatlanir á ekki að þurfa að treysta á velvild einstaka kennara til þess að geta sinnt námi. Þar að auki er aðgengi í byggingum skólans honum til skammar. Fólk sem glímir við andleg eða líkamleg veikindi á ekki að þurfa að forgangsraða mætingu á fyrirlestur fram yfir heilsu sína, bæði getur það orðið til þess að heilsa fólks versni og aukast líkur á að það hætti í námi. Fjölskyldufólk á ekki að þurfa að missa af prófum eða kennslustundum vegna þess að það þarf að sækja börnin sín í leikskólann eða fara með þau til læknis. Á meðan háskólinn neitar að gera stundatöflur, byggingar og kennsluhætti sína aðgengilegri er algjört lágmark að fyrirlestrar séu settir á netið og nemendur hafi jafnan aðgang að þeim yfir misserið. Að mati Vöku er háskólinn vísvitandi að mismuna nemendum og skýlir sér á bakvið það að hann vilji ekki verða að fjarnámsskóla eða að mæting versni. Þegar ein menntastofnun heldur utan um mesta námsúrval landsins er þetta sjónarhorn ekki boðlegt. Ef mæting er í raun það sem skólinn hefur áhyggjur af er það líklega vísbending um að mikil þörf sé á uppfærslu kennsluhátta, enda mæta nemendur í tíma sem gagn er af. Höfundur: Ellen Geirsdóttir Håkansson, Oddviti Vöku í Stúdentaráði 2021-2022 Higher education for the lucky few Many students at the University of Iceland have had to fight for their wellbeing, like any other social group, during the pandemic. The pandemic has given, and it has taken when it comes to our education and daily lives. Student advocates have, in many ways, fought for the same basic rights for years and one thing that we thought might be resolved in the near future was distance learning. The development and progression of distance learning had stood still for quite some time, despite students voicing the need for it repeatedly, it wouldn’t budge, up until the COVID-19 pandemic. All of a sudden distance learning was possible and wasn’t a problem at all, seemingly overnight. The resources that had been established years prior and had just been collecting dust, were finally put to use throughout the university. As if out of thin air, what was impossible before was now possible, the weight of final exams was changed and more flexibility was given when it came to some assignments. There were of course flaws that presented themselves as the semesters progressed, students were given more work for less and some were forced to attend final exams in person, in the middle of a pandemic. As we begin sailing into familiar waters and our daily routines are less disrupted, the university seems to be taking two steps back after its one step forward. It’s out with the new and in with the old, recording or streaming lessons is no longer doable. Within the university higher-ups get praised for a job well done, for, in their own words, moving the university’s development forward by a decade in one school year. We, the members of Vaka - a student advocacy group at UI, are puzzled by the university’s rhetoric in these matters. For one we deem it very strange to brag about moving the university forward by a decade when it is in fact decades behind on so many matters, for example, distance learning. Students should all have equal access to education, it’s that simple. People that live outside the capital region should not have to reroute their entire lives to study at a university. People with disabilities should not have to depend on a teacher’s willingness to make their education accessible. Furthermore, accessibility at the university or lack thereof is something it, as a higher learning institution, should be ashamed of. People should not have to put attending a lecture before their own physical and mental health, doing so often results in their health deteriorating and them quitting school entirely. People that have children should not have to miss tests and lectures because they need to pick up their children from kindergarten or take them to the doctor. While the university refuses to be more accommodating when it comes to class schedules and doesn’t make its buildings and teachings more accessible for all, recordings of lectures should be available throughout the semester. In Vaka’s opinion, the university’s refusal to adapt is discriminatory towards students. It hides behind not wanting to become a distance learning centric school and not wanting their lecture attendance to plummet. If attendance is a worry, maybe the university should take that as a sign to update their teachings. The reality is, students show up for useful lectures. Author: Ellen Geirsdóttir Håkansson, Vaka’s Spokesperson in the Student council 2021-2022 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Halldór 29.03.2025 Halldór Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar Sjá meira
Stúdentar við Háskóla Íslands hafa margir hverjir þurft að berjast í bökkum eins og aðrir þjóðfélagshópar vegna heimsfaraldursins sem hefur geisað, faraldurinn hefur gefið og tekið á mis. Hagsmunabarátta stúdenta hefur að miklu leyti barist fyrir sömu bótum innan háskólans í fjölda ára, en eitt af hagsmunamálunum sem virtist ætla að græða á faraldrinum var staða og þróun fjarnáms. Fjarnám við skólann hefur að miklu leyti staðið í stað þvert á beiðnir stúdenta, þegar faraldurinn stóð sem hæst virtist háskólinn allt í einu skipta um gír. Búnaður sem hafði verið lítið nýttur innan háskólans var liggur við, á einni nóttu, tekinn í gagnið og fjarkennsla sem og sanngjarnari verkefna- og prófagildi allt í einu möguleg. Auðvitað voru vankantar á kerfinu, í staðinn fyrir staðnám í miðjum stormi mætti nemendum aukið vinnuálag og í sumum deildum voru nemendur neyddir til þess að mæta í staðpróf þrátt fyrir stöðu samfélagsins. Nú þegar líf fólks er komið í kunnuglegri rútínu og kennslan sömuleiðis, renna á stúdenta tvær grímur. Allt í einu er gamla tuggan mætt aftur, ekki er hægt að taka upp fyrirlestra eða streyma þeim, háskólinn hefur tekið tvö skref aftur til móts við það eina sem tekið var fram á veginn. Innan háskólans er forystufólki klappað á bakið fyrir vel unnin störf fyrir það, að eigin sögn, að koma háskólanum áfram um heilan áratug á einu ári. Nú setjum við í Vöku, hagsmunafélagi stúdenta, gríðarlegt spurningamerki við þessa orðræðu. Enda er afskaplega einkennilegt að stæra sig af því að færa skólann áratug fram í tímann þegar hann virðist vera áratugum á eftir í svo mörgum málaflokkum, þar á meðal fjarnámi. Stúdentar eiga skilið að hafa jafnan aðgang að námi, svo einfalt er það. Fólk utan af landi á ekki að þurfa að rífa allt sitt upp með rótum til þess að stunda háskólanám, fólk með fatlanir á ekki að þurfa að treysta á velvild einstaka kennara til þess að geta sinnt námi. Þar að auki er aðgengi í byggingum skólans honum til skammar. Fólk sem glímir við andleg eða líkamleg veikindi á ekki að þurfa að forgangsraða mætingu á fyrirlestur fram yfir heilsu sína, bæði getur það orðið til þess að heilsa fólks versni og aukast líkur á að það hætti í námi. Fjölskyldufólk á ekki að þurfa að missa af prófum eða kennslustundum vegna þess að það þarf að sækja börnin sín í leikskólann eða fara með þau til læknis. Á meðan háskólinn neitar að gera stundatöflur, byggingar og kennsluhætti sína aðgengilegri er algjört lágmark að fyrirlestrar séu settir á netið og nemendur hafi jafnan aðgang að þeim yfir misserið. Að mati Vöku er háskólinn vísvitandi að mismuna nemendum og skýlir sér á bakvið það að hann vilji ekki verða að fjarnámsskóla eða að mæting versni. Þegar ein menntastofnun heldur utan um mesta námsúrval landsins er þetta sjónarhorn ekki boðlegt. Ef mæting er í raun það sem skólinn hefur áhyggjur af er það líklega vísbending um að mikil þörf sé á uppfærslu kennsluhátta, enda mæta nemendur í tíma sem gagn er af. Höfundur: Ellen Geirsdóttir Håkansson, Oddviti Vöku í Stúdentaráði 2021-2022 Higher education for the lucky few Many students at the University of Iceland have had to fight for their wellbeing, like any other social group, during the pandemic. The pandemic has given, and it has taken when it comes to our education and daily lives. Student advocates have, in many ways, fought for the same basic rights for years and one thing that we thought might be resolved in the near future was distance learning. The development and progression of distance learning had stood still for quite some time, despite students voicing the need for it repeatedly, it wouldn’t budge, up until the COVID-19 pandemic. All of a sudden distance learning was possible and wasn’t a problem at all, seemingly overnight. The resources that had been established years prior and had just been collecting dust, were finally put to use throughout the university. As if out of thin air, what was impossible before was now possible, the weight of final exams was changed and more flexibility was given when it came to some assignments. There were of course flaws that presented themselves as the semesters progressed, students were given more work for less and some were forced to attend final exams in person, in the middle of a pandemic. As we begin sailing into familiar waters and our daily routines are less disrupted, the university seems to be taking two steps back after its one step forward. It’s out with the new and in with the old, recording or streaming lessons is no longer doable. Within the university higher-ups get praised for a job well done, for, in their own words, moving the university’s development forward by a decade in one school year. We, the members of Vaka - a student advocacy group at UI, are puzzled by the university’s rhetoric in these matters. For one we deem it very strange to brag about moving the university forward by a decade when it is in fact decades behind on so many matters, for example, distance learning. Students should all have equal access to education, it’s that simple. People that live outside the capital region should not have to reroute their entire lives to study at a university. People with disabilities should not have to depend on a teacher’s willingness to make their education accessible. Furthermore, accessibility at the university or lack thereof is something it, as a higher learning institution, should be ashamed of. People should not have to put attending a lecture before their own physical and mental health, doing so often results in their health deteriorating and them quitting school entirely. People that have children should not have to miss tests and lectures because they need to pick up their children from kindergarten or take them to the doctor. While the university refuses to be more accommodating when it comes to class schedules and doesn’t make its buildings and teachings more accessible for all, recordings of lectures should be available throughout the semester. In Vaka’s opinion, the university’s refusal to adapt is discriminatory towards students. It hides behind not wanting to become a distance learning centric school and not wanting their lecture attendance to plummet. If attendance is a worry, maybe the university should take that as a sign to update their teachings. The reality is, students show up for useful lectures. Author: Ellen Geirsdóttir Håkansson, Vaka’s Spokesperson in the Student council 2021-2022
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun