Útlit fyrir 7,6 milljarða hagnað Íslandsbanka á síðasta ársfjórðungi Eiður Þór Árnason skrifar 12. október 2021 09:44 Hagur Íslandsbanka hefur vænkast milli ára. Vísir/Egill Drög að uppgjöri Íslandsbanka fyrir þriðja ársfjórðung benda til að hagnaður hafi numið 7,6 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli verið 15,7%. Til samanburðar nam hagnaður bankans 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi árið 2020 og arðsemi eiginfjár 7,4%. Greiningaraðilar höfðu nú spáð 4,6 milljarða króna hagnaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum en rekstrartekjur síðasta ársfjórðungs nema um 13,3 milljörðum króna sem er 20,6% aukning frá sama tímabili í fyrra. Þar af nema hreinar vaxtatekjur um 8,8 milljörðum króna, hreinar þóknanatekjur um 3,4 milljörðum og hreinar fjármunatekjur um 0,9 milljörðum króna. Að sögn bankans jukust hreinar fjármunatekjur milli ára aðallega vegna jákvæðrar virðisbreytingar á fjárfestingu í óskráðum hlutdeildarfélögum. Rekstrarkostnaður fjórðungsins nemur um 5,7 milljörðum króna samanborið við 5,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi 2020. Jákvæð virðisrýrnun Áréttað er í tilkynningu að uppgjörið og kynningarefni fyrir þriðja ársfjórðung 2021 sé enn í vinnslu og því geti tölurnar tekið breytingum fram að birtingardegi þann 28. október næstkomandi. Að sögn bankans skýrast frávikin milli ára og frá markmiðum bankans að stærstum hluta af því að virðisrýrnun er jákvæð. Er um 1,8 milljarður króna færður til tekna vegna þess í fjórðungnum, að mestu leyti vegna bjartari horfa í ferðaþjónustu og minni óvissu í mati á vanefndarlíkum einstaklinga í kjölfar uppfærðs áhættumatslíkans. Til samanburðar færði bankinn um 1,1 milljarð króna til gjalda í virðisrýrnun á þriðja ársfjórðungi sem tengdist að mestu leyti þeirri óvissu sem uppi var vegna Covid-19 faraldursins á þeim tíma. Fréttin hefur verið uppfærð. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Áframhaldandi uppsagnir hjá bönkunum Stóru bankarnir þrír sögðu samanlagt upp 39 manns í september. Landsbankinn sagði upp níu starfsmönnum og Arion banki sex í fyrradag. 1. október 2021 11:17 Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. 28. júlí 2021 16:17 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Til samanburðar nam hagnaður bankans 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi árið 2020 og arðsemi eiginfjár 7,4%. Greiningaraðilar höfðu nú spáð 4,6 milljarða króna hagnaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum en rekstrartekjur síðasta ársfjórðungs nema um 13,3 milljörðum króna sem er 20,6% aukning frá sama tímabili í fyrra. Þar af nema hreinar vaxtatekjur um 8,8 milljörðum króna, hreinar þóknanatekjur um 3,4 milljörðum og hreinar fjármunatekjur um 0,9 milljörðum króna. Að sögn bankans jukust hreinar fjármunatekjur milli ára aðallega vegna jákvæðrar virðisbreytingar á fjárfestingu í óskráðum hlutdeildarfélögum. Rekstrarkostnaður fjórðungsins nemur um 5,7 milljörðum króna samanborið við 5,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi 2020. Jákvæð virðisrýrnun Áréttað er í tilkynningu að uppgjörið og kynningarefni fyrir þriðja ársfjórðung 2021 sé enn í vinnslu og því geti tölurnar tekið breytingum fram að birtingardegi þann 28. október næstkomandi. Að sögn bankans skýrast frávikin milli ára og frá markmiðum bankans að stærstum hluta af því að virðisrýrnun er jákvæð. Er um 1,8 milljarður króna færður til tekna vegna þess í fjórðungnum, að mestu leyti vegna bjartari horfa í ferðaþjónustu og minni óvissu í mati á vanefndarlíkum einstaklinga í kjölfar uppfærðs áhættumatslíkans. Til samanburðar færði bankinn um 1,1 milljarð króna til gjalda í virðisrýrnun á þriðja ársfjórðungi sem tengdist að mestu leyti þeirri óvissu sem uppi var vegna Covid-19 faraldursins á þeim tíma. Fréttin hefur verið uppfærð.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Áframhaldandi uppsagnir hjá bönkunum Stóru bankarnir þrír sögðu samanlagt upp 39 manns í september. Landsbankinn sagði upp níu starfsmönnum og Arion banki sex í fyrradag. 1. október 2021 11:17 Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. 28. júlí 2021 16:17 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Áframhaldandi uppsagnir hjá bönkunum Stóru bankarnir þrír sögðu samanlagt upp 39 manns í september. Landsbankinn sagði upp níu starfsmönnum og Arion banki sex í fyrradag. 1. október 2021 11:17
Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. 28. júlí 2021 16:17