Hættur eftir að hafa kallað Bandaríkjaforseta stressaða heimska tussu og forseta NFL hommatitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2021 12:01 John Gruden er hættur sem þjálfari Las Vegas Raiders. getty/Ethan Miller Jon Gruden, hefur sagt af sér sem þjálfari Las Vegas Raiders í NFL-deildinni, eftir að New York Times komst yfir og fjallaði um tölvupósta hans sem innihalda meðal annars rasísk og hómófóbísk ummæli. Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Sjá meira
Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Sjá meira