Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda áratugarins Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. október 2021 15:00 Steindi kynnti leikinn Pox fyrir áhorfendum Blökastsins í síðustu viku. Sjálfur lenti hann ásamt vinum sínum í þriðja sæti á Íslandsmeistaramótinu í Poxi á sínum tíma. Eða það minnir hann allavega. Blökastið Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum. Steindi er með mikla söfnunaráráttu og segist hann eiga erfitt með að losa sig við dót úr geymslunni. Hann á því dágott safn af svokölluðum Pox-myndum sem inniheldur meðal annars myndir af Tryggva Guðmundssyni, Daníel Ágústi og Magga Scheving. „Það er fullt af fólki sem veit ekki hvað þetta er,“ segir Steindi og viðurkennir Auddi að hann sé einn af þeim. Steindi útskýrir því að hér sé um að ræða eins konar spil sem snýst um að skora á aðra Pox-spilara og eiga þannig tækifæri á því að geta eignast Pox-myndir hins spilarans. „Þú varst að labba í götunni þinni og bara „Hey Árni, viltu poxa?“ Þetta var smá attitude og þú varst með pox-boxið svona hangandi í beltinu og þá opnaðirðu boxið, settir út og þið poxuðuð. Þetta fór stundum þannig að fólk grét sko,“ útskýrir Steindi. Þeir saklausu voru að poxa Samkvæmt Steinda var Pox mikið æði þegar hann var ungur en þeir Auddi og Egill kannast ekki við það. Steindi segist hafa poxað mikið í kringum árið 1998. „Þá var ég bara að rúnta á Hyundai Coupe á Króknum með stelpur aftur í sko,“ segir Auddi og Egill tekur undir það: „Já við vorum í sleik á meðan hann var að poxa.“ Hér fyrir ofan má sjá Hoarder horn Steinda þar sem hann útskýrir einnig svokallað Poison-bragð sem nota má til þess að klekkja á mótspilaranum. Steindi á verulega erfitt með að henda hlutum og draslhrúgan stækkar í geymslunni með hverju árinu. Dagskrárliðurinn snýst um að Steindi kemur með allskyns dót að heiman, gamlar tölvur, körfuboltamyndir, Garbage Pail Kids myndir eða bara skrýtnar styttur. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is. FM95BLÖ Tengdar fréttir Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00 Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. 21. september 2021 08:45 Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 „Hún kom þessu svo illa frá sér“ Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn. 7. september 2021 14:31 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Steindi er með mikla söfnunaráráttu og segist hann eiga erfitt með að losa sig við dót úr geymslunni. Hann á því dágott safn af svokölluðum Pox-myndum sem inniheldur meðal annars myndir af Tryggva Guðmundssyni, Daníel Ágústi og Magga Scheving. „Það er fullt af fólki sem veit ekki hvað þetta er,“ segir Steindi og viðurkennir Auddi að hann sé einn af þeim. Steindi útskýrir því að hér sé um að ræða eins konar spil sem snýst um að skora á aðra Pox-spilara og eiga þannig tækifæri á því að geta eignast Pox-myndir hins spilarans. „Þú varst að labba í götunni þinni og bara „Hey Árni, viltu poxa?“ Þetta var smá attitude og þú varst með pox-boxið svona hangandi í beltinu og þá opnaðirðu boxið, settir út og þið poxuðuð. Þetta fór stundum þannig að fólk grét sko,“ útskýrir Steindi. Þeir saklausu voru að poxa Samkvæmt Steinda var Pox mikið æði þegar hann var ungur en þeir Auddi og Egill kannast ekki við það. Steindi segist hafa poxað mikið í kringum árið 1998. „Þá var ég bara að rúnta á Hyundai Coupe á Króknum með stelpur aftur í sko,“ segir Auddi og Egill tekur undir það: „Já við vorum í sleik á meðan hann var að poxa.“ Hér fyrir ofan má sjá Hoarder horn Steinda þar sem hann útskýrir einnig svokallað Poison-bragð sem nota má til þess að klekkja á mótspilaranum. Steindi á verulega erfitt með að henda hlutum og draslhrúgan stækkar í geymslunni með hverju árinu. Dagskrárliðurinn snýst um að Steindi kemur með allskyns dót að heiman, gamlar tölvur, körfuboltamyndir, Garbage Pail Kids myndir eða bara skrýtnar styttur. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
FM95BLÖ Tengdar fréttir Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00 Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. 21. september 2021 08:45 Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 „Hún kom þessu svo illa frá sér“ Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn. 7. september 2021 14:31 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00
Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. 21. september 2021 08:45
Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45
„Hún kom þessu svo illa frá sér“ Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn. 7. september 2021 14:31