Íbúar í sveitinni hjálpuðu áhöfninni að hreinsa upp hræin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2021 18:01 Hræin voru dregin um borð í varðskipið Þór. Landhelgisgæslan Áhöfnin á varðskipinu Þór dró um fimmtíu grindhvalshræ úr fjörunni í Melavík á Ströndum um borð í skipið í dag. Íbúar á nærliggjandi bæjum aðstoðuðu áhöfnina við verkið. Hvalina rak á land í Árneshreppi á Ströndum fyrr í þessum mánuði. Í dag voru hræin svo dregin með léttbátum Þórs og hífð með krana um borð í skipið. Léttbáttar Þórs drógu hræin að Þór, þar sem þau voru hífð um borð.Landhelgisgæslan Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að íbúar nærliggjandi bæja hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þeir hafi létt áhöfninni lífið með því að draga hræin nær flæðarmálinu með dráttarvél. Samvinna áhafnar og íbúa hafi gengið vel. Varðskipið var komið í Melavík um klukkan tíu í morgun og hófst áhöfnin þá handa við að draga hræin úr fjörunni. Síðustu dýrin voru dregin úr fjörum við Árnes og litlu Ávík á sjötta tímanum. Skipið mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjó djúpt norður af Langanesi. Þór mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjóinn.Landhelgisgæslan „Þetta er búið að ganga afskaplega vel og það sem stóð upp úr í dag var samvinna fólksins hér á svæðinu og áhafnarinnar á Þór. Hún var algjörlega til fyrirmyndar,“ er haft eftir Páli Geirdal, skipherra á varðskipinu Þór. Hér að neðan má sjá myndband af aðgerðum gæslunnar í dag. Landhelgisgæslan Árneshreppur Dýr Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Hvalina rak á land í Árneshreppi á Ströndum fyrr í þessum mánuði. Í dag voru hræin svo dregin með léttbátum Þórs og hífð með krana um borð í skipið. Léttbáttar Þórs drógu hræin að Þór, þar sem þau voru hífð um borð.Landhelgisgæslan Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að íbúar nærliggjandi bæja hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þeir hafi létt áhöfninni lífið með því að draga hræin nær flæðarmálinu með dráttarvél. Samvinna áhafnar og íbúa hafi gengið vel. Varðskipið var komið í Melavík um klukkan tíu í morgun og hófst áhöfnin þá handa við að draga hræin úr fjörunni. Síðustu dýrin voru dregin úr fjörum við Árnes og litlu Ávík á sjötta tímanum. Skipið mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjó djúpt norður af Langanesi. Þór mun sigla með hræin út fyrir sjávarfallsstrauma og sleppa þeim í sjóinn.Landhelgisgæslan „Þetta er búið að ganga afskaplega vel og það sem stóð upp úr í dag var samvinna fólksins hér á svæðinu og áhafnarinnar á Þór. Hún var algjörlega til fyrirmyndar,“ er haft eftir Páli Geirdal, skipherra á varðskipinu Þór. Hér að neðan má sjá myndband af aðgerðum gæslunnar í dag.
Landhelgisgæslan Árneshreppur Dýr Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira