Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2021 23:30 Mason Crosby hleður í eitt af mörgum spörkum sínum gegn Bengals. Andy Lyons/Getty Images Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta, NFL Lokasóknin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,
NFL Lokasóknin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira