Collier: Fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2021 22:31 Aliyah Collier átti frábæran leik fyrir Njarðvík í kvöld í sigrinum í nágrönnunum frá Grindavík. Vísir/Bára Dröfn Við fórum að gera það sem við erum þekktar fyrir í síðari hálfleik, að spila góða vörn, og það kveikti neista í sókninni hjá okkur,“ sagði Aliyah Collier leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík eru nýliðar í deildinni líkt og Grindavík en gestirnir voru að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum og eru því með fullt hús stiga í deildinni. „Þegar ég kom hingað fyrst vissi ég að þær væru nýliðar og það væri svolítill tími síðan þær voru í úrvalsdeildinni. Ég hef mikla trú á þessu liði og ég held að við verðum betri eftir því sem líður á. Tilfinningin er að við getum unnið öll liðin. Það er þannig sem ég nálgast leikina.“ Collier sagði að það hefði ekkert farið framhjá henni á æfingum síðustu daga að framundan væri nágrannaslagur. „Stelpurnar voru að segja á æfingu að þetta væru erkifjendurnir að þær mættu alltaf af fullum krafti í þessa leiki. Það var auðvitað saga síðan í fyrra í 1.deildinni og ég fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar. Ég þurfti að mæta klár í slaginn.“ Collier átti frábæran leik í kvöld, skoraði 25 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Ég byrjaði kannski frekar rólega. Ég var ekki að setja niður eins margar körfur og ég er vön. Ég fékk stelpurnar með mér og þegar þær eru klárar þá gefur það mér sjálfstraust.“ UMF Grindavík UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 58-67 | Njarðvíkingar með fullt hús stiga eftir sigur í nágrannaslag Nýliðar Njarðvíkur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Þær unnu 67-58 útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. 13. október 2021 21:55 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Njarðvík eru nýliðar í deildinni líkt og Grindavík en gestirnir voru að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum og eru því með fullt hús stiga í deildinni. „Þegar ég kom hingað fyrst vissi ég að þær væru nýliðar og það væri svolítill tími síðan þær voru í úrvalsdeildinni. Ég hef mikla trú á þessu liði og ég held að við verðum betri eftir því sem líður á. Tilfinningin er að við getum unnið öll liðin. Það er þannig sem ég nálgast leikina.“ Collier sagði að það hefði ekkert farið framhjá henni á æfingum síðustu daga að framundan væri nágrannaslagur. „Stelpurnar voru að segja á æfingu að þetta væru erkifjendurnir að þær mættu alltaf af fullum krafti í þessa leiki. Það var auðvitað saga síðan í fyrra í 1.deildinni og ég fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar. Ég þurfti að mæta klár í slaginn.“ Collier átti frábæran leik í kvöld, skoraði 25 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Ég byrjaði kannski frekar rólega. Ég var ekki að setja niður eins margar körfur og ég er vön. Ég fékk stelpurnar með mér og þegar þær eru klárar þá gefur það mér sjálfstraust.“
UMF Grindavík UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 58-67 | Njarðvíkingar með fullt hús stiga eftir sigur í nágrannaslag Nýliðar Njarðvíkur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Þær unnu 67-58 útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. 13. október 2021 21:55 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 58-67 | Njarðvíkingar með fullt hús stiga eftir sigur í nágrannaslag Nýliðar Njarðvíkur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Þær unnu 67-58 útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. 13. október 2021 21:55