Kona lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. október 2021 06:44 Konan var úrskurðuð látin á vettvangi. Kona á sjötugsaldri lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um reyk frá íbúð í þriggja íbúða fjölbýlishúsi rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þegar slökkviliðsmenn kom á staðinn var þeim tilkynnt að kona væri inni í íbúðinni. Reykkafarar voru sendir inn og fannst konan fljótlega og var úrskurðuð látin á vettvangi. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu, segir að greiðlega hafi gengið að slökkva eldinn og telur hann litla hættu á að hann hefði borist í aðrar íbúðir enda virðist hann hafa koðnað fljótlega niður eftir að hann blossaði upp. Reykur barst þó í nærliggjandi íbúðir eftir að slökkviliðsmennirnir fóru inn í íbúðina og fengu nágrannar aðstoð Rauða krossins með gistingu auk þess sem áfallahjálp stóð þeim til boða. Ekki er vitað um eldsupptök og er það í rannsókn hjá lögreglu. Slökkvilið Hafnarfjörður Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um reyk frá íbúð í þriggja íbúða fjölbýlishúsi rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þegar slökkviliðsmenn kom á staðinn var þeim tilkynnt að kona væri inni í íbúðinni. Reykkafarar voru sendir inn og fannst konan fljótlega og var úrskurðuð látin á vettvangi. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu, segir að greiðlega hafi gengið að slökkva eldinn og telur hann litla hættu á að hann hefði borist í aðrar íbúðir enda virðist hann hafa koðnað fljótlega niður eftir að hann blossaði upp. Reykur barst þó í nærliggjandi íbúðir eftir að slökkviliðsmennirnir fóru inn í íbúðina og fengu nágrannar aðstoð Rauða krossins með gistingu auk þess sem áfallahjálp stóð þeim til boða. Ekki er vitað um eldsupptök og er það í rannsókn hjá lögreglu.
Slökkvilið Hafnarfjörður Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Sjá meira