Íslendingur rakst á „Samherja-bol“ á markaði í Namibíu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 22:55 Ásgeir Guðmundsson, sem staðsettur er í Namibíu, rakst á sérkennilegan bol á markaði þar í landi í dag. Bolurinn ber yfirskriftina „Good Samaritan“ og skartar meðal annars mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja. Framan á bolnum má sjá stóra mynd af Þorsteini ásamt Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu. Í myndatextanum segir „miskunnarlausir samverjar,“ en Þorsteinn Már hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við embættismenn í Namibíu. Á ermunum eru myndir af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Björgólfi Jóhannssyni, sem starfaði tímabundið sem forstjóri Samherja. Aðsend Ásgeir segir að bolurinn hafi kostað 50 namibíska dollara sem gera um 400 íslenskar krónur. Að sögn Ásgeirs eru það um hálf dagslaun verkamanns þar í landi. Tengsl við Samherjamálið Ætla má að bolirnir tengist Samherjamálinu svokallaða en íslensk og namibísk yfirvöld eru með mál tengd starfsemi Samherja í Namibíu til rannsóknar eftir að fréttaskýringaþátturinn Kveikur fjallaði um viðskipti Samherja í Afríku og meintar mútugreiðslur til háttsettra aðila í namibíska stjórnkerfinu í tengslum við þau. Kristján Már Júlíusson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við stjórnendur Samherja en stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hóf meðal annars frumkvæðisathugun á hæfi hans í kjölfar Samherjamálsins. Kristján Þór gaf ekki kost á sér í Alþingiskosningunum sem fram fóru í síðasta mánuði. Namibía Samherjaskjölin Íslendingar erlendis Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Framan á bolnum má sjá stóra mynd af Þorsteini ásamt Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu. Í myndatextanum segir „miskunnarlausir samverjar,“ en Þorsteinn Már hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við embættismenn í Namibíu. Á ermunum eru myndir af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Björgólfi Jóhannssyni, sem starfaði tímabundið sem forstjóri Samherja. Aðsend Ásgeir segir að bolurinn hafi kostað 50 namibíska dollara sem gera um 400 íslenskar krónur. Að sögn Ásgeirs eru það um hálf dagslaun verkamanns þar í landi. Tengsl við Samherjamálið Ætla má að bolirnir tengist Samherjamálinu svokallaða en íslensk og namibísk yfirvöld eru með mál tengd starfsemi Samherja í Namibíu til rannsóknar eftir að fréttaskýringaþátturinn Kveikur fjallaði um viðskipti Samherja í Afríku og meintar mútugreiðslur til háttsettra aðila í namibíska stjórnkerfinu í tengslum við þau. Kristján Már Júlíusson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við stjórnendur Samherja en stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hóf meðal annars frumkvæðisathugun á hæfi hans í kjölfar Samherjamálsins. Kristján Þór gaf ekki kost á sér í Alþingiskosningunum sem fram fóru í síðasta mánuði.
Namibía Samherjaskjölin Íslendingar erlendis Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira