Landamæravörðum veitt heimild til að vísa fólki frá án málsmeðferðar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. október 2021 07:05 Stjórnvöld í Póllandi lýstu í september yfir neyðarástandi í 183 bæjum við landamærin að Hvíta-Rússlandi. Þau hafa sakað þarlend yfirvöld um að beina múslimum á flótta yfir landamærin í þeim tilgangi að stuðla að óstöðugleika í Póllandi. epa/Artur Reszko Pólska þingið hefur samþykkt ný lög sem gefa landamæravörðum heimild til að vísa flóttafólki frá landinu nær samstundis og án nokkurrar málsmeðferðar. Þetta á bæði við um farandverkamenn og þá sem óska formlega eftir hæli í Póllandi. Í slíkum tilfellum getur vörðurinn upp á sitt einsdæmdi ákveðið að hafna umsókninni. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt ákvörðunina harðlega en alþjóðalög kveða skýrt á um að flóttafólk eigi að fá viðeigandi málsmeðferð, jafnvel þótt það komi ólöglega inn í viðkomandi land. Málið má að hluta til rekja til Hvíta-Rússlands. Pólland og Evrópusambandið hafa sakað forseta Hvítrússa, Alexander Lukashenko, um að beita flóttamönnum í deilum sínum við Pólland og sambandið. Þannig hafi hann hvatt fólk til að koma til Hvíta Rússlands en síðan sé það umsvifalaust sent að landamærum Póllands. Evópusambandið segir að Lukashenko sé með þessu að reyna að skapa ófrið hjá nágrannaþjóðum sínum sem hafa beitt Hvítrússa viðskiptaþvingunum. Pólland Hvíta-Rússland Flóttamenn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Í slíkum tilfellum getur vörðurinn upp á sitt einsdæmdi ákveðið að hafna umsókninni. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt ákvörðunina harðlega en alþjóðalög kveða skýrt á um að flóttafólk eigi að fá viðeigandi málsmeðferð, jafnvel þótt það komi ólöglega inn í viðkomandi land. Málið má að hluta til rekja til Hvíta-Rússlands. Pólland og Evrópusambandið hafa sakað forseta Hvítrússa, Alexander Lukashenko, um að beita flóttamönnum í deilum sínum við Pólland og sambandið. Þannig hafi hann hvatt fólk til að koma til Hvíta Rússlands en síðan sé það umsvifalaust sent að landamærum Póllands. Evópusambandið segir að Lukashenko sé með þessu að reyna að skapa ófrið hjá nágrannaþjóðum sínum sem hafa beitt Hvítrússa viðskiptaþvingunum.
Pólland Hvíta-Rússland Flóttamenn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira