Anníe og Katrín voru ósáttar með heyrnartólin sín og fundu sjálfar lausnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvö af stærstu nöfnunum í CrossFit heiminum enda báðar tvöfaldir heimsmeistarar. Instagram/@dottiraudio Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru vanar að treysta á sjálfa sig og vinna markvisst af sínum markmiðum. Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira
Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira