Streymisleitarvélin JustWatch orðin aðgengileg Íslendingum Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2021 12:30 Skjáskot af leit á JustWatch þar sem sést hvar bíómyndin Braveheart er aðgengileg áhorfs fyrir Íslendinga. Streymisleitarvélin JustWatch er nú aðgengileg á Íslandi með íslensku viðmóti. Þjónustan á að gera notendum auðveldara að finna þætti og kvikmyndir til að horfa á og er JustWatch með meira en tuttugu milljónir notenda í 57 löndum. Það sem JustWatch gerir er að sameina streymisveitur sem notendur eru með áskriftar að í eina leitarvél. Vilji maður til að mynda horfa á Braveheart (eins og allir eiga að gera) þá getur maður leitað í JustWatch og þjónustan vísar manni á Disney+ þar sem áskrifendur geta horft. Þegar leitað er að Godfather vísar JustWatch á Google Play þar sem hægt er að leigja kvikmyndina fyrir 380 krónur. Það er væntanlega vegna þess að engin streymisveita er með réttinn til að sýna myndina hér á landi. Gagnagrunnur JustWatch tekur mið af því sem við Íslendingar getum horft á. Það er að segja hvað við höfum rétt á að horfa á en kvikmyndir og þættir flakka iðulega á milli streymisveita. Þjónustan er þó ekki tengd íslensku streymisveitunum Stöð 2+ og Sjónvarpi Símans. Bíó og sjónvarp Netflix Disney Amazon Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Það sem JustWatch gerir er að sameina streymisveitur sem notendur eru með áskriftar að í eina leitarvél. Vilji maður til að mynda horfa á Braveheart (eins og allir eiga að gera) þá getur maður leitað í JustWatch og þjónustan vísar manni á Disney+ þar sem áskrifendur geta horft. Þegar leitað er að Godfather vísar JustWatch á Google Play þar sem hægt er að leigja kvikmyndina fyrir 380 krónur. Það er væntanlega vegna þess að engin streymisveita er með réttinn til að sýna myndina hér á landi. Gagnagrunnur JustWatch tekur mið af því sem við Íslendingar getum horft á. Það er að segja hvað við höfum rétt á að horfa á en kvikmyndir og þættir flakka iðulega á milli streymisveita. Þjónustan er þó ekki tengd íslensku streymisveitunum Stöð 2+ og Sjónvarpi Símans.
Bíó og sjónvarp Netflix Disney Amazon Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein