Minna á endurskinsmerkin á milli eldgosavakta Fanndís Birna Logadóttir skrifar 15. október 2021 13:50 Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina við eldgosið í Geldingadölum og fengið fjárhagsstuðning frá ríkinu til að fjármagna það verkefni. Vísir/Vilhelm Ráðstefnan Slysavarnir hófst í dag en ráðstefnan, sem Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir, fer nú fram í fjórða sinn. Ríflega 30 fyrirlesarar munu í dag og á morgun fara yfir hin ýmsu málefni tengd slysavörnum og öryggismálum. Að sögn verkefnastjóra er af nægu að taka og mikilvægt að minna á mikilvægi slysavarna. Óhætt er að segja að síðastliðin tvö ár hafi verið viðburðarrík að mörgu leiti. Samhliða kórónuveirufaraldrinum hafa komið upp ýmis verkefni tengd slysavörnum. Má þar til að mynda nefna eldgos og ferðamannaflaum þangað, komu rafhlaupahjóla með tilheyrandi slysum, rauðar viðvaranir og víðtækar björgunaraðgerðir, náttúruhamfarir og tjón, og svo mætti lengi halda áfram. Svanfríður Anna Lárusdóttir, verkefnastjóri slysavarna, segir þó að starf Landsbjargar hafi gengið vel á fordæmalausum tímum. „Eins og í fyrra þá tókst 111 einingum fyrirtækisins að vinna að slysavarnaverkefnum, fyrir utan öll björgunarstörf og erfiðari aðstæður vegna heimsfaraldurs,“ segir Svanfríður. Farið verður um víðan völl á ráðstefnunni sem fer fram á Hótel Grand. Verður þar rætt meðal annars um helstu áskoranir sem komið hafa upp á síðastliðnum tveimur árum. Að sögn Svanfríðar þarf enn þá reglulega að minna á mikilvægi slysavarna og forvarna. „Slysavarnir eru nú einu sinni þannig, og það er nú einmitt rætt í opnunarfyrirlestrinum af því við erum búin að vera að möndla við þetta verkefni nánast heila öld núna, þær hætta aldrei. Það kemur alltaf eitthvað nýtt, rafmagnshlaupahjól og eldgos, svo erum við búin að koma hjálmum á skíðafólk og reiðhjólafólk en eins og með endurskinsmerkin sem við erum búin að vera að gefa frá 1968, við þurfum enn að gera það á hverju ári og minna á það,“ segir Svanfríður. „Þannig að svona forvörnum þeim er aldrei lokið.“ Björgunarsveitir Rafhlaupahjól Eldgos í Fagradalsfjalli Slysavarnir Tengdar fréttir Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ 24. september 2021 08:47 500 milljónir í gosslóðir Þegar eldgos brjótast út verða Íslendingar eins og börn. Auðvitað höfum við fyrst áhyggjur af lífi og limum fólks þegar byrjar að gjósa, en þegar öryggi manna og dýra virðist tryggt fyllist hvert mannsbarn spenningi og við verðum öll sérfræðingar í kvikuhólfum, þroskaðri eða vanþroskaðri kviku og setjum fram okkar eigin kenningar um hvert hraunelfurinn muni streyma næst. 7. apríl 2021 10:01 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Óhætt er að segja að síðastliðin tvö ár hafi verið viðburðarrík að mörgu leiti. Samhliða kórónuveirufaraldrinum hafa komið upp ýmis verkefni tengd slysavörnum. Má þar til að mynda nefna eldgos og ferðamannaflaum þangað, komu rafhlaupahjóla með tilheyrandi slysum, rauðar viðvaranir og víðtækar björgunaraðgerðir, náttúruhamfarir og tjón, og svo mætti lengi halda áfram. Svanfríður Anna Lárusdóttir, verkefnastjóri slysavarna, segir þó að starf Landsbjargar hafi gengið vel á fordæmalausum tímum. „Eins og í fyrra þá tókst 111 einingum fyrirtækisins að vinna að slysavarnaverkefnum, fyrir utan öll björgunarstörf og erfiðari aðstæður vegna heimsfaraldurs,“ segir Svanfríður. Farið verður um víðan völl á ráðstefnunni sem fer fram á Hótel Grand. Verður þar rætt meðal annars um helstu áskoranir sem komið hafa upp á síðastliðnum tveimur árum. Að sögn Svanfríðar þarf enn þá reglulega að minna á mikilvægi slysavarna og forvarna. „Slysavarnir eru nú einu sinni þannig, og það er nú einmitt rætt í opnunarfyrirlestrinum af því við erum búin að vera að möndla við þetta verkefni nánast heila öld núna, þær hætta aldrei. Það kemur alltaf eitthvað nýtt, rafmagnshlaupahjól og eldgos, svo erum við búin að koma hjálmum á skíðafólk og reiðhjólafólk en eins og með endurskinsmerkin sem við erum búin að vera að gefa frá 1968, við þurfum enn að gera það á hverju ári og minna á það,“ segir Svanfríður. „Þannig að svona forvörnum þeim er aldrei lokið.“
Björgunarsveitir Rafhlaupahjól Eldgos í Fagradalsfjalli Slysavarnir Tengdar fréttir Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ 24. september 2021 08:47 500 milljónir í gosslóðir Þegar eldgos brjótast út verða Íslendingar eins og börn. Auðvitað höfum við fyrst áhyggjur af lífi og limum fólks þegar byrjar að gjósa, en þegar öryggi manna og dýra virðist tryggt fyllist hvert mannsbarn spenningi og við verðum öll sérfræðingar í kvikuhólfum, þroskaðri eða vanþroskaðri kviku og setjum fram okkar eigin kenningar um hvert hraunelfurinn muni streyma næst. 7. apríl 2021 10:01 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ 24. september 2021 08:47
500 milljónir í gosslóðir Þegar eldgos brjótast út verða Íslendingar eins og börn. Auðvitað höfum við fyrst áhyggjur af lífi og limum fólks þegar byrjar að gjósa, en þegar öryggi manna og dýra virðist tryggt fyllist hvert mannsbarn spenningi og við verðum öll sérfræðingar í kvikuhólfum, þroskaðri eða vanþroskaðri kviku og setjum fram okkar eigin kenningar um hvert hraunelfurinn muni streyma næst. 7. apríl 2021 10:01
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01