Allt sem þú þarft að vita um flug til Bandaríkjanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. október 2021 11:12 Gera má ráð fyrir því að Keflavíkurflugvöllur fyllist brátt af Íslendingum sem hafa beðið eftir því að fá að ferðast til Bandaríkjanna. Vísir/Vilhelm Ferðalangar á leið til Bandaríkjanna þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð við komu til landsins. Þá þarf einnig að fylla út sérstakt eyðublað og sýna fram á nýlegt neikvætt Covid-próf. Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18