RAVEN steig á stokk á Stofutónleikum á Granda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. október 2021 08:01 RAVEN steig á stokk í Stofutónleikunum. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Nú er komið að þriðju tónleikunum í röðinni en það er RAVEN eða Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem stígur á stokk. Hljómsveitin Flott og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon hafa þegar haldið Stofutónleika á Granda, sem sýndir voru hér á Vísi í síðustu og þarsíðustu viku. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hrafnhildur er ung og efnileg 23 ára söngkona og lagahöfundur frá Reykjavík. Hún byrjaði ung að syngja og koma fram og nam klassískan píanóleik mjög ung. Í kjölfarið fór hún þó að einbeita sér að söngnum og er búin að læra popp- og djasssöng og tónlist síðustu ár. Klippa: RAVEN - stofutónleikar Á seinni unglingsárum fór hún að semja eigin tónlist og gaf út sitt fyrsta lag árið 2017 sem heitir Found You. Best er að lýsa tónlist RAVEN sem órafmögnuðu singer-songwriter poppi með fallegum laglínum og með áherslum á skýrum textum sem fólk tengir við. RAVEN gaf út sína fyrstu EP plötu í Apríl síðastliðin og stefnir á nýtt efni í byrjun árs 2022. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nú er komið að þriðju tónleikunum í röðinni en það er RAVEN eða Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem stígur á stokk. Hljómsveitin Flott og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon hafa þegar haldið Stofutónleika á Granda, sem sýndir voru hér á Vísi í síðustu og þarsíðustu viku. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hrafnhildur er ung og efnileg 23 ára söngkona og lagahöfundur frá Reykjavík. Hún byrjaði ung að syngja og koma fram og nam klassískan píanóleik mjög ung. Í kjölfarið fór hún þó að einbeita sér að söngnum og er búin að læra popp- og djasssöng og tónlist síðustu ár. Klippa: RAVEN - stofutónleikar Á seinni unglingsárum fór hún að semja eigin tónlist og gaf út sitt fyrsta lag árið 2017 sem heitir Found You. Best er að lýsa tónlist RAVEN sem órafmögnuðu singer-songwriter poppi með fallegum laglínum og með áherslum á skýrum textum sem fólk tengir við. RAVEN gaf út sína fyrstu EP plötu í Apríl síðastliðin og stefnir á nýtt efni í byrjun árs 2022.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp