Lífið

Leynilögga loksins frumsýnd á Íslandi

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Það var fullt út úr húsi í Egilshöll í gær. 
Það var fullt út úr húsi í Egilshöll í gær.  Samsett/Hörður Ragnarsson

Kvikmyndin Leynilögga hefur slegið í gegn á kvikmyndahátíðum síðustu mánuði og fengið mikið lof gagnrýnenda erlendis. Eftir mikla eftirvæntingu var myndin frumsýnd í Egilshöll í gær.

Hópurinn á bak við Leynilögguna gat loksins fagnað með sínum nánustu í gær og voru viðbrögð áhorfenda við myndinni alveg ótrúlega góð. 

Leynilögga byrjaði sem trailer-keppni á milli Audda og Sveppa á Vísi fyrir áratug síðan en endaði sem vel heppnuð kvikmynd í fullri lengd.  Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hefur fengið einstaklega mikið lof fyrir þessa frumraun sína. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hörður Ragnarsson tók á frumsýningunni í gær.

Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson
Hörður Ragnarsson

Fleiri myndir má finna í albúminu fyrir neðan, allar eftir Hörð Ragnarsson.

Hörður Ragnarsson

Tengdar fréttir

„Þetta er ástarsaga“

Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess.

Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“

“Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×