„Þetta var svolítið skrítinn leikur“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:50 Katla Rún Garðarsdóttir var ánægð með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var ánægð með sigurinn gegn Grindavík í kvöld í leik sem henni fannst annars vera mjög sveiflukenndur. Lokatölur 105-85. „Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
„Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira