„Þetta var svolítið skrítinn leikur“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:50 Katla Rún Garðarsdóttir var ánægð með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var ánægð með sigurinn gegn Grindavík í kvöld í leik sem henni fannst annars vera mjög sveiflukenndur. Lokatölur 105-85. „Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Sjá meira
„Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Sjá meira