Enska úrvalsdeildin: Watford skoraði fimm gegn Everton Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 16:30 Rafa Benitez er þjálfari Everton EPA-EFE/Peter Powell Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14:00 og lauk fyrir stuttu. Óvæntustu úrslitin urðu á Goodison Park í Liverpool þar sem Watford kom í heimsókn og valtaði yfir heimamenn 2-5. Þetta byrjaði samt vel fyrir Everton. Tom Davies kom bláklæddum heimamönnum yfir strax á 3. mínútu eftir undirbúning Demarai Gray. Joshua King jafnaði svo á 13. mínútu fyrir gestina í öðrum leik þjálfarans Claudio Ranieri. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Richarlison kom svo Everton í 2-1 á 63. mínútu og liðið í miklu stuði. Svo kom hrunið. Juraj Kucka jafnaði metin á 78. mínútu og King skoraði svo tveimur mínútum síðar. King var svo aftur á ferðinni á 86. mínútu og Emmanuel Dennis skoraði svo fimmta markið. Watford liðið skall eins og foss á Everton í lokin og þeir áttu engin svör. Á Elland Road í Leeds gerðu heimamenn 1-1 jafntefli við Wolves. Hwang Hee-Chan kom Úlfunum yfir á 10. mínútu og þar við sat í langann tíma. Allt þar til hinn kornungi Joe Gelhardt kom sér djúpt inn í teiginn og þar var brotið á honum. Vítaspyrna dæmd og Rodrigo skoraði af öryggi. Allt ætlaði um koll að keyra á vellinum. Frábær stemmning. "They're like a 12th man" Joe Gelhardt on his home debut and the impact of the #LUFC fans pic.twitter.com/zHUgpxWWa7— Leeds United (@LUFC) October 23, 2021 Southampton og Burnley gerðu 2-2 jafntefli í Southampton. Maxwel Cornet kom Burnley yfir á 13. mínútu en Livramento jafnaði fyrir Southamptin rétt fyrir leikhlé. Armando Broja kom svo Southampton yfir á 50. mínútu en Burnley lék eftir það sem Southamptin hafði gert og jöfnuðu leikinn á 57. mínútu og aftur var það Cornet. Þá gerðu Crystal Palace og Newcastle 1-1 jafntefli. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá kom Christian Benteke Palace yfir á 56. mínútu. Callum Wilson svaraði tíu mínútum síðar fyrir Newcastle og þar við sat. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira
Þetta byrjaði samt vel fyrir Everton. Tom Davies kom bláklæddum heimamönnum yfir strax á 3. mínútu eftir undirbúning Demarai Gray. Joshua King jafnaði svo á 13. mínútu fyrir gestina í öðrum leik þjálfarans Claudio Ranieri. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Richarlison kom svo Everton í 2-1 á 63. mínútu og liðið í miklu stuði. Svo kom hrunið. Juraj Kucka jafnaði metin á 78. mínútu og King skoraði svo tveimur mínútum síðar. King var svo aftur á ferðinni á 86. mínútu og Emmanuel Dennis skoraði svo fimmta markið. Watford liðið skall eins og foss á Everton í lokin og þeir áttu engin svör. Á Elland Road í Leeds gerðu heimamenn 1-1 jafntefli við Wolves. Hwang Hee-Chan kom Úlfunum yfir á 10. mínútu og þar við sat í langann tíma. Allt þar til hinn kornungi Joe Gelhardt kom sér djúpt inn í teiginn og þar var brotið á honum. Vítaspyrna dæmd og Rodrigo skoraði af öryggi. Allt ætlaði um koll að keyra á vellinum. Frábær stemmning. "They're like a 12th man" Joe Gelhardt on his home debut and the impact of the #LUFC fans pic.twitter.com/zHUgpxWWa7— Leeds United (@LUFC) October 23, 2021 Southampton og Burnley gerðu 2-2 jafntefli í Southampton. Maxwel Cornet kom Burnley yfir á 13. mínútu en Livramento jafnaði fyrir Southamptin rétt fyrir leikhlé. Armando Broja kom svo Southampton yfir á 50. mínútu en Burnley lék eftir það sem Southamptin hafði gert og jöfnuðu leikinn á 57. mínútu og aftur var það Cornet. Þá gerðu Crystal Palace og Newcastle 1-1 jafntefli. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá kom Christian Benteke Palace yfir á 56. mínútu. Callum Wilson svaraði tíu mínútum síðar fyrir Newcastle og þar við sat.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira