Bandaríkjamenn hyggjast fullbólusetja fimm til ellefu ára börn fyrir jól Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 21:32 Stúlka tekur þátt í prófunum á Covid-19 bóluefninu frá Pfizer. Shawn Rocco/Duke University/Reuters Yfirvöld í Bandaríkjunum hyggjast hefja bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára í næsta mánuði. Anthony Fauci, sem fer fyrir sóttvörnum vestanhafs, segir stefnt að því að hópurinn verði búinn að fá einn skammt fyrir þakkagjörðarhátíðina og verði fullbólusettur fyrir jól. Matar- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) birti skýrslu um umsókn Pfizer og BioNTech um neyðarheimild til notkunar bóluefnis fyrirtækjanna gegn Covid-19 fyrir börn. Ráðgjafanefnd FDA mun ræða málið á þriðjudag. Fauci sagði í samtali við This Week á ABC að gögnin frá Pfizer litu vel út hvað varðaði virkni og öryggi. Samkvæmt niðurstöðum fyrirtækisins leiddu lyfjaprófanir í ljós að börnin sem fengu bóluefnið mynduðu öflugt ónæmissvar eftir að hafa fengið tvo skammta með þriggja vikna millibili. Börnin fengu einn þriðja af þeim skammti sem gefinn er unglingum og fullorðnum. Algengustu aukaverkanirnar voru þreyta, höfuðverkur, vöðvaverkir og hrollur. Ekkert barnanna fékk hjartavöðvabólgu, eins og tilkynnt hefur verið hjá unglingsstrákum og mönnum. Rochelle Walensky, forstjóri bandarísku sóttvarnastofnunarinnar (CDC) mætti í tvo sunnudagsþætti í dag og sagði að ákvörðun um notkun bóluefnisins meðal barna yrði tekin fljótlega. Margir foreldrar væru áhugasamir um að láta bólusetja börnin sín. New York Times greindi frá. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Matar- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) birti skýrslu um umsókn Pfizer og BioNTech um neyðarheimild til notkunar bóluefnis fyrirtækjanna gegn Covid-19 fyrir börn. Ráðgjafanefnd FDA mun ræða málið á þriðjudag. Fauci sagði í samtali við This Week á ABC að gögnin frá Pfizer litu vel út hvað varðaði virkni og öryggi. Samkvæmt niðurstöðum fyrirtækisins leiddu lyfjaprófanir í ljós að börnin sem fengu bóluefnið mynduðu öflugt ónæmissvar eftir að hafa fengið tvo skammta með þriggja vikna millibili. Börnin fengu einn þriðja af þeim skammti sem gefinn er unglingum og fullorðnum. Algengustu aukaverkanirnar voru þreyta, höfuðverkur, vöðvaverkir og hrollur. Ekkert barnanna fékk hjartavöðvabólgu, eins og tilkynnt hefur verið hjá unglingsstrákum og mönnum. Rochelle Walensky, forstjóri bandarísku sóttvarnastofnunarinnar (CDC) mætti í tvo sunnudagsþætti í dag og sagði að ákvörðun um notkun bóluefnisins meðal barna yrði tekin fljótlega. Margir foreldrar væru áhugasamir um að láta bólusetja börnin sín. New York Times greindi frá.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira