Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 11:22 Einar Þorsteinn Ólafsson fær tækifæri í æfingahópi landsliðsins. vísir/Elín Björg Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira