Sveindís Jane: Níu mörk í tveimur leikjum er frábært Óskar Ófeigur Jónsson og skrifa 26. október 2021 21:30 Sveindís Jane Jónsdóttir var ánægð með uppskeru kvöldsins. Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í 5-0 sigri á Kýpur í kvöld í undankeppni HM. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk hennar í meira en ár. „Við komum í leikinn til þess að vinna og það var erfitt að koma inn í hann vitandi það að við eigum að vera betra liðið. Þetta var svona skyldusigur og það var því gott þegar fyrsta markið kom því þá vissum við að það væru að fara koma fleiri mörk sem gekk,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir leikinn í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Sveindísar síðan í fyrsta landsleiknum en var hún búin að bíða svolítið eftir því að skora fyrir landsliðið? „Ég hugsaði alveg út í það að það væri svolítið langt síðan ég skoraði síðast en meðan við erum að vinna þá er það í lagi. Auðvitað er gott að fá mörkin líka þannig að ég er alveg sátt með þetta,“ sagði Sveindís Jane en hvað með mörkin. „Í fyrsta markinu sá ég bara markið og ákvað að láta vaða. Ég er ánægð með að það skot hafi farið á rammann. Við vildum skjóta eins og við gætum á markmanninn til að láta reyna á hana og sjá hvernig hún væri,“ sagði Sveindís Jane. „Í seinna markinu þá ætlaði ég kannski að senda hann á Dagnýju en ég tek markið í staðinn,“ sagði Sveindís Jane. „Við vildum skora eins mörg mörk og við gátum. 5-0 er ágætt og níu mörk í tveimur leikjum er frábært. Við gögnum sáttar frá borði núna,“ sagði Sveindís Jane. „Þetta er allt galopið í riðlinum og við vitum alveg hvað markmiðið okkar er. Þetta er allt á góðri leið,“ sagði Sveindís Jane. Klippa: Viðtal við Sveindísi eftir sigur á Kýpur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
„Við komum í leikinn til þess að vinna og það var erfitt að koma inn í hann vitandi það að við eigum að vera betra liðið. Þetta var svona skyldusigur og það var því gott þegar fyrsta markið kom því þá vissum við að það væru að fara koma fleiri mörk sem gekk,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir leikinn í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Sveindísar síðan í fyrsta landsleiknum en var hún búin að bíða svolítið eftir því að skora fyrir landsliðið? „Ég hugsaði alveg út í það að það væri svolítið langt síðan ég skoraði síðast en meðan við erum að vinna þá er það í lagi. Auðvitað er gott að fá mörkin líka þannig að ég er alveg sátt með þetta,“ sagði Sveindís Jane en hvað með mörkin. „Í fyrsta markinu sá ég bara markið og ákvað að láta vaða. Ég er ánægð með að það skot hafi farið á rammann. Við vildum skjóta eins og við gætum á markmanninn til að láta reyna á hana og sjá hvernig hún væri,“ sagði Sveindís Jane. „Í seinna markinu þá ætlaði ég kannski að senda hann á Dagnýju en ég tek markið í staðinn,“ sagði Sveindís Jane. „Við vildum skora eins mörg mörk og við gátum. 5-0 er ágætt og níu mörk í tveimur leikjum er frábært. Við gögnum sáttar frá borði núna,“ sagði Sveindís Jane. „Þetta er allt galopið í riðlinum og við vitum alveg hvað markmiðið okkar er. Þetta er allt á góðri leið,“ sagði Sveindís Jane. Klippa: Viðtal við Sveindísi eftir sigur á Kýpur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira