Segir álagið mikið á meðan málahalinn er unninn upp í Landsrétti Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2021 07:43 Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segir að boðunarfrestur aðalmeðferða í Landsrétti sé orðinn mjög skammur. Vísir/Vilhelm Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segir gríðarlegt álag nú vera á lögmönnum sem séu með mál í áfrýjun í Landsrétti á meðan unninn er upp sá málahali sem safnaðist upp í réttinum vegna þeirrar dómaraeklu sem ríkti í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Sigurður Örn segir frá þessu í samtali við Fréttablaðið og sömu sögu segir Hervör Lilja Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar. Hervör segir dóminn þó halda í við þau mál sem koma inn. Sigurður Örn segir í samtali við blaðið að boðunarfrestur aðalmeðferða sé orðinn mjög skammur og að slíkt geti valdið lögmönnum vandræðum þar sem þeir ráða ekki dagsetningunum og verði að skipuleggja sig í kringum þær. Hann bendir einnig á að almennt taki of langan tíma að taka málsgögn úr héraðsdómi saman í svokallaða dómsgerð þegar máli er áfrýjað til Landsréttar. Mál á borði Landsréttar fóru að safnast upp skömmu eftir stofnun réttarins, þegar dómsmálaráðherra skipaði fimmtán dómara en þrír þeirra fóru svo í leyfi vegna Landsréttarmálsins svokallaða. Lögmannafélagið fundaði með Dómstólasýslunni í gær um álagið og segir Sigurður Örn í samtali við blaðið að fundurinn hafi gengið vel. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Sigurður Örn segir frá þessu í samtali við Fréttablaðið og sömu sögu segir Hervör Lilja Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar. Hervör segir dóminn þó halda í við þau mál sem koma inn. Sigurður Örn segir í samtali við blaðið að boðunarfrestur aðalmeðferða sé orðinn mjög skammur og að slíkt geti valdið lögmönnum vandræðum þar sem þeir ráða ekki dagsetningunum og verði að skipuleggja sig í kringum þær. Hann bendir einnig á að almennt taki of langan tíma að taka málsgögn úr héraðsdómi saman í svokallaða dómsgerð þegar máli er áfrýjað til Landsréttar. Mál á borði Landsréttar fóru að safnast upp skömmu eftir stofnun réttarins, þegar dómsmálaráðherra skipaði fimmtán dómara en þrír þeirra fóru svo í leyfi vegna Landsréttarmálsins svokallaða. Lögmannafélagið fundaði með Dómstólasýslunni í gær um álagið og segir Sigurður Örn í samtali við blaðið að fundurinn hafi gengið vel.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira