Heimsþekktur Boogie Woogie-píanisti á Dillon í kvöld Jakob Bjarnar skrifar 28. október 2021 08:40 Ben Waters er mjög kraftmikill á sviðinu, leikur og syngur boogie-woogie-tónlist af miklum móð. Waters er þekktastur fyrir margvíslegt samstarf við meðlimi Rolling Stones. Hann er nú staddur á Íslandi. Ben Waters er Boogie Woogie-tónlistarmaður sem bæði hamrar á píanó og syngur. Hann mun troða upp á Beggi Smári mun spila með Waters ásamt hljómsveit og er spenntur fyrir verkefninu. „Músíkin er boogie woogie og rokk og ról í anda Fats Domino og Jerry Lee Lewis má segja,“ segir Beggi Smári. Hann segir hér engan aukvisa á ferð. „Hann hefur til dæmis spilað með Rolling Stones-mönnum, nú síðast í tiltölulega nýju bandi Ronnie Wood (and the Wild Five) sem hafa tekið upp tvær plötur live í Royal Albert Hall. Svo var hann lengi í bandinu A,B,C & D of Boogie Woogie með Charlie Watts heitnum. Hann er um þessar mundir að spila með Jeff Beck.“ Beggi Smári segir Waters hafa verið gríðarlega iðinn við kolann undanfarna áratugi og haldið um 250 tónleika á ári. „Samstarf hans og Stones manna má rekja til þess að hann gaf út plötuna Boogie 4 Stu, til heiðurs Ian Stewart, sem var einn af stofnendum Rolling Stones og spiluðu þeir allir á plötunni. Waters verður á Dillon í kvöld og á föstudaginn í Húsi máls og menningar. „Og svo kemur hann fram sem sérstakur gestur á Guitarama festivalinu í Bæjarbíói laugardaginn 30. október. Hann er mjög orkumikill á sviðinu,“ segir Beggi Smári og ljóst að honum þykir ekki leiðinlegt að kynna þennan mann til sögunnar. Tónlist Næturlíf Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira
Beggi Smári mun spila með Waters ásamt hljómsveit og er spenntur fyrir verkefninu. „Músíkin er boogie woogie og rokk og ról í anda Fats Domino og Jerry Lee Lewis má segja,“ segir Beggi Smári. Hann segir hér engan aukvisa á ferð. „Hann hefur til dæmis spilað með Rolling Stones-mönnum, nú síðast í tiltölulega nýju bandi Ronnie Wood (and the Wild Five) sem hafa tekið upp tvær plötur live í Royal Albert Hall. Svo var hann lengi í bandinu A,B,C & D of Boogie Woogie með Charlie Watts heitnum. Hann er um þessar mundir að spila með Jeff Beck.“ Beggi Smári segir Waters hafa verið gríðarlega iðinn við kolann undanfarna áratugi og haldið um 250 tónleika á ári. „Samstarf hans og Stones manna má rekja til þess að hann gaf út plötuna Boogie 4 Stu, til heiðurs Ian Stewart, sem var einn af stofnendum Rolling Stones og spiluðu þeir allir á plötunni. Waters verður á Dillon í kvöld og á föstudaginn í Húsi máls og menningar. „Og svo kemur hann fram sem sérstakur gestur á Guitarama festivalinu í Bæjarbíói laugardaginn 30. október. Hann er mjög orkumikill á sviðinu,“ segir Beggi Smári og ljóst að honum þykir ekki leiðinlegt að kynna þennan mann til sögunnar.
Tónlist Næturlíf Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira