Ísland aftur orðið rautt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2021 10:47 Nýjasta kort Sóttvarnarstofnunar Evrópu. ECDC. Ísland er enn á ný orðið rautt á korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu eftir nokkrar vikur í appelsínugulum lit. Kortið var uppfært í morgun og tekur mið af tölum sem sendar eru inn á þriðjudögum. Það sem færir Ísland úr appelsínugulum yfir í rauðan lit í þetta skiptið er að hér er fjórtán daga nýgengi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa er komið yfir 200. Eins og er stendur það í 241,3. Ísland var síðast rautt í september en hefur verið appelsínugult frá og með 16. september síðastliðnum. Síðast þegar Ísland varð rautt, í ágúst, sögðu talsmenn ferðaþjónustunnar hér á landi að líklega myndi rauði liturinn þá ekki hafa eins sterk áhrif og áður. Faraldurinn hefur verið á nokkurri siglingu hér á landi og hafa tugir greinst smitaðir af Covid-19 á hverjum degi, undanfarna daga. Sóttvarnarstofnun Evrópu mælist til þess að Evrópusambandsríkin taki mið af kortinu til þess að beita sambærilegum takmörkunun á landamærum sínum. Utanríkisráðuneyti Íslands hefur þó vakið athygli á því áður þegar Ísland hefur orðið rautt á kortinu, að það þýði ekki endilega að Ísland sé þar með sjálfkrafa komið á rauðan lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax. Þá hefur það einnig bent á að víða séu í gildi undanþágur fyrir bólusetta en ráðuneytið heldur úti ferðaráðs-síðu þar sem finna má upplýsingar um gildandi takmarkanir á helstu áfangastöðum Íslendinga. Icelandair heldur einnig úti síðu þar sem nálgast má upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarráðstafanir á áfangastöðum flugfélagsins. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Ísland ekki lengur á rauðum lista vestanhafs Ísland er ekki lengur á rauðum lista Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna. Það þýðir að stofnunin ræður ekki lengur öllum Bandaríkjamönnum frá því að ferðast til Íslands vegna stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6. október 2021 09:00 96 smit innanlands og þrír á gjörgæslu 96 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Þrír eru á gjörgæslu með alvarlega öndunarörðugleika vegna veikinnar. Ekki liggur fyrir hve margir hinna smituðu voru í sóttkví við greiningu. 28. október 2021 10:13 Nýjar reglur stytta sóttkví og einangrun Einangrun vegna Covid-19 getur styst varað í sjö daga og almenn krafa um sóttkví styttist úr sjö dögum í fimm með breytingum sem heilbrigðisráðherra hefur gert á reglugerð. Breytingarnar eru sagðar í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis en þær taka gildi á morgun. 28. október 2021 10:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Sjá meira
Kortið var uppfært í morgun og tekur mið af tölum sem sendar eru inn á þriðjudögum. Það sem færir Ísland úr appelsínugulum yfir í rauðan lit í þetta skiptið er að hér er fjórtán daga nýgengi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa er komið yfir 200. Eins og er stendur það í 241,3. Ísland var síðast rautt í september en hefur verið appelsínugult frá og með 16. september síðastliðnum. Síðast þegar Ísland varð rautt, í ágúst, sögðu talsmenn ferðaþjónustunnar hér á landi að líklega myndi rauði liturinn þá ekki hafa eins sterk áhrif og áður. Faraldurinn hefur verið á nokkurri siglingu hér á landi og hafa tugir greinst smitaðir af Covid-19 á hverjum degi, undanfarna daga. Sóttvarnarstofnun Evrópu mælist til þess að Evrópusambandsríkin taki mið af kortinu til þess að beita sambærilegum takmörkunun á landamærum sínum. Utanríkisráðuneyti Íslands hefur þó vakið athygli á því áður þegar Ísland hefur orðið rautt á kortinu, að það þýði ekki endilega að Ísland sé þar með sjálfkrafa komið á rauðan lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax. Þá hefur það einnig bent á að víða séu í gildi undanþágur fyrir bólusetta en ráðuneytið heldur úti ferðaráðs-síðu þar sem finna má upplýsingar um gildandi takmarkanir á helstu áfangastöðum Íslendinga. Icelandair heldur einnig úti síðu þar sem nálgast má upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarráðstafanir á áfangastöðum flugfélagsins.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Ísland ekki lengur á rauðum lista vestanhafs Ísland er ekki lengur á rauðum lista Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna. Það þýðir að stofnunin ræður ekki lengur öllum Bandaríkjamönnum frá því að ferðast til Íslands vegna stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6. október 2021 09:00 96 smit innanlands og þrír á gjörgæslu 96 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Þrír eru á gjörgæslu með alvarlega öndunarörðugleika vegna veikinnar. Ekki liggur fyrir hve margir hinna smituðu voru í sóttkví við greiningu. 28. október 2021 10:13 Nýjar reglur stytta sóttkví og einangrun Einangrun vegna Covid-19 getur styst varað í sjö daga og almenn krafa um sóttkví styttist úr sjö dögum í fimm með breytingum sem heilbrigðisráðherra hefur gert á reglugerð. Breytingarnar eru sagðar í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis en þær taka gildi á morgun. 28. október 2021 10:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Sjá meira
Ísland ekki lengur á rauðum lista vestanhafs Ísland er ekki lengur á rauðum lista Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna. Það þýðir að stofnunin ræður ekki lengur öllum Bandaríkjamönnum frá því að ferðast til Íslands vegna stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6. október 2021 09:00
96 smit innanlands og þrír á gjörgæslu 96 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Þrír eru á gjörgæslu með alvarlega öndunarörðugleika vegna veikinnar. Ekki liggur fyrir hve margir hinna smituðu voru í sóttkví við greiningu. 28. október 2021 10:13
Nýjar reglur stytta sóttkví og einangrun Einangrun vegna Covid-19 getur styst varað í sjö daga og almenn krafa um sóttkví styttist úr sjö dögum í fimm með breytingum sem heilbrigðisráðherra hefur gert á reglugerð. Breytingarnar eru sagðar í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis en þær taka gildi á morgun. 28. október 2021 10:45