Þeir sem ætla að halda stóra viðburði um helgina ættu að íhuga málið alvarlega að hans mati.
Rjúpnaveiðimenn segja þær aðgerðir sem þegar hafi verið gripið til til að vernda rjúpnastofninn duga vel og vilja óbreyttar reglur um veiðar.
Þá fjöllum við um nýja skýrslu kjaratölfræðinefndar en áhrif af styttingu vinnuvikunnar eru mun meiri hjá opinberum starfsmönnum en fólki á almennum vinnumarkaði.
Að auki heyrum við í Vestfirðingum en ferðabókaútgefandinn Lonely Planet setur Vestfirðina efst á lista yfir staði sem fólk ætti að heimsækja á næsta ári.
Hádegisfréttir Bylgjunnar má heyra hér að neðan á Stöð 2 Vísi.