Bréfberi fær engar skaðabætur frá Íslandspósti vegna hálkuslyss Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2021 16:04 Slysið átti sér stað í desember 2015. Bréfberanum var sagt upp störfum tæpu ári síðar. Vísir/Vilhelm Íslandspóstur þarf ekki að greiða bréfbera skaðabætur vegna vinnuslys sem hann varð fyrir í desember 2015. Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Bréfberinn rann til í hálku utan við hús á höfuðborgarsvæðinu þann 9. desember hvar hún var við störf fyrir Íslandspóst. Konan tvíbrotnaði á sköflungi og var frá vinnu um nokkurn tíma. Konan gerði athugasemd við að hafa ekki fengið viðunandi skó hjá yfirmanni sínum þennan dag. Hún hafi tekið mannbrodda á vinnustaðnum, sett á sig en þeir verið lélegir og slitnað fljótlega. Var hún því ekki með neina brodda þegar slysið varð. Í dómi Landsréttar var litið til þess að mannbroddar í öllum stærðum hafi verið tiltækir á vinnustaðnum og Íslandspóstur hvatt starfsmenn til að nota þá þegar þörf væri á. Með þeim hætti hefði Íslandspóstur gripið til viðeigandi ráðstafana til að tryggja öryggi starfsmanna við póstútburð. Þá hefði legið fyrir að konan hefði haft mannbrodda undir höndum áður en hún hóf póstburð umræddan dag. Þá hefði henni hlotið að vera ljóst að nauðsynlegt væri að nota fyrrgreindan öryggisbúnað á slysdegi enda hefðu aðstæður verið erfiðar vegna hálku. Auk þess hefði póstburðarleið hennar legið um hæðótt landslag. Var dómurinn í héraði því staðfestur. Dómsmál Pósturinn Vinnuslys Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Bréfberinn rann til í hálku utan við hús á höfuðborgarsvæðinu þann 9. desember hvar hún var við störf fyrir Íslandspóst. Konan tvíbrotnaði á sköflungi og var frá vinnu um nokkurn tíma. Konan gerði athugasemd við að hafa ekki fengið viðunandi skó hjá yfirmanni sínum þennan dag. Hún hafi tekið mannbrodda á vinnustaðnum, sett á sig en þeir verið lélegir og slitnað fljótlega. Var hún því ekki með neina brodda þegar slysið varð. Í dómi Landsréttar var litið til þess að mannbroddar í öllum stærðum hafi verið tiltækir á vinnustaðnum og Íslandspóstur hvatt starfsmenn til að nota þá þegar þörf væri á. Með þeim hætti hefði Íslandspóstur gripið til viðeigandi ráðstafana til að tryggja öryggi starfsmanna við póstútburð. Þá hefði legið fyrir að konan hefði haft mannbrodda undir höndum áður en hún hóf póstburð umræddan dag. Þá hefði henni hlotið að vera ljóst að nauðsynlegt væri að nota fyrrgreindan öryggisbúnað á slysdegi enda hefðu aðstæður verið erfiðar vegna hálku. Auk þess hefði póstburðarleið hennar legið um hæðótt landslag. Var dómurinn í héraði því staðfestur.
Dómsmál Pósturinn Vinnuslys Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira