Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 11:30 Jürgen Klopp ræðir við Sadio Mane í fyrri hálfleiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær. AP/Jon Super Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Klopp tók þá Sadio Mane af velli í hálfleik en senegalski framherjinn hafði skorað í fyrri hálfleiknum og átti alls ekki skilið að fara af velli svona snemma. We all saw what the Madrid players did, rolling around to try to equal the number of players again. I didn t like it but it was the right thing to do. Jurgen Klopp has admitted that he hated taking Sadio Mane off at half-time#LFC #LIVATM #UCLhttps://t.co/Sgs7MSpppp— talkSPORT (@talkSPORT) November 4, 2021 Ástæða skiptingarnar var sú að Mane var kominn með gult spjald og leikmenn Atletico voru löngu farnir á fullt að reyna að veiða hann af velli. „Ég taldi að þetta væri það rétta í stöðunni en ég hataði það meira en þú getur ímyndað þér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Ég hafði áhyggjur af því að Sadio myndi ekki ráða við tilfinningarnar. Hann var rólegur en svo kemur staðan að boltinn fer upp í loft, hann fer í skallaeinvígið og leikmaður Atletico hrynur niður í jörðina,“ sagði Klopp. Liverpool boss Jurgen Klopp admits he was reluctant to substitute Sadio Mane at half-time to protect him from a second yellow card | @DominicKing_DM https://t.co/J6MxKKSzxI— MailOnline Sport (@MailSport) November 4, 2021 „Við sáum öll hvað leikmenn Madridarliðsins gerðu. Þeiru voru rúllandi um völlinn til að ná að jafna aftur í liðunum. Ég var ekki hrifinn af þessu en þetta var það rétta í stöðunni,“ sagði Klopp. Hollenski dómarinn Danny Makkelie lyfti alls sjö gulum spjöldum og einu rauðu í þessum leik. Mane var einn af þremur Liverpool mönnum sem fengu spjald en hinir tveir, Diogo Jota og Joel Matip, fengu spjaldið sitt undir lok leiksins. Sadio Mane skoraði sitt annað mark í Meistaradeildinni í þessum leik en hann skoraði líka á móti Porto. Liverpool hefur unnið alla fjóra leiki sína í Meistaradeildinni í vetur. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Klopp tók þá Sadio Mane af velli í hálfleik en senegalski framherjinn hafði skorað í fyrri hálfleiknum og átti alls ekki skilið að fara af velli svona snemma. We all saw what the Madrid players did, rolling around to try to equal the number of players again. I didn t like it but it was the right thing to do. Jurgen Klopp has admitted that he hated taking Sadio Mane off at half-time#LFC #LIVATM #UCLhttps://t.co/Sgs7MSpppp— talkSPORT (@talkSPORT) November 4, 2021 Ástæða skiptingarnar var sú að Mane var kominn með gult spjald og leikmenn Atletico voru löngu farnir á fullt að reyna að veiða hann af velli. „Ég taldi að þetta væri það rétta í stöðunni en ég hataði það meira en þú getur ímyndað þér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Ég hafði áhyggjur af því að Sadio myndi ekki ráða við tilfinningarnar. Hann var rólegur en svo kemur staðan að boltinn fer upp í loft, hann fer í skallaeinvígið og leikmaður Atletico hrynur niður í jörðina,“ sagði Klopp. Liverpool boss Jurgen Klopp admits he was reluctant to substitute Sadio Mane at half-time to protect him from a second yellow card | @DominicKing_DM https://t.co/J6MxKKSzxI— MailOnline Sport (@MailSport) November 4, 2021 „Við sáum öll hvað leikmenn Madridarliðsins gerðu. Þeiru voru rúllandi um völlinn til að ná að jafna aftur í liðunum. Ég var ekki hrifinn af þessu en þetta var það rétta í stöðunni,“ sagði Klopp. Hollenski dómarinn Danny Makkelie lyfti alls sjö gulum spjöldum og einu rauðu í þessum leik. Mane var einn af þremur Liverpool mönnum sem fengu spjald en hinir tveir, Diogo Jota og Joel Matip, fengu spjaldið sitt undir lok leiksins. Sadio Mane skoraði sitt annað mark í Meistaradeildinni í þessum leik en hann skoraði líka á móti Porto. Liverpool hefur unnið alla fjóra leiki sína í Meistaradeildinni í vetur.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira