Skólastjórinn baðst afsökunar á 106 stiga sigri liðs síns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2021 15:31 Leikur Inglewood og Morningside menntaskólanna var lítt spennandi. Skólastjóri Inglewood menntaskólans í Kaliforníu hefur beðist afsökunar á risasigri liðs skólans á liði Morningside menntaskólans í amerískum fótbolta. Í síðustu viku vann Inglewood Morningside, 106-0. Í kjölfarið fékk Inglewood gagnrýni fyrir skort á íþróttamennsku og að sýna Morningside vanvirðingu. Þjálfari Morningside, Brian Collins, var sérstaklega ósáttur við að Inglewood hafi reynt við tveggja stiga tilraun í stöðunni 104-0 í stað þess að sætta sig við eitt hefðbundið stig. Í kjölfarið sendi Debbie Tate, skólastjóri Inglewood, frá sér yfirlýsingu þar sem hún baðst afsökunar á sigrinum stóra. Respect!!! @breezepreps @Amandtastic @abc7ashley @CIFSS @eyeonInglewood @Inglewood_Today Word Up pic.twitter.com/yntbavWzVW— INGLEWOOD HIGH SPORTS (@InglewoodSports) November 2, 2021 „Við sýndum hvorki íþróttaanda né komum fram af heilindum og úrslitin voru óásættanleg,“ sagði Tate í yfirlýsingunni. Þar kom einnig fram að þjálfari Inglewood hafi beðist afsökunar á sigrinum stóra og framferði liðsins. NFL Bandaríkin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Í síðustu viku vann Inglewood Morningside, 106-0. Í kjölfarið fékk Inglewood gagnrýni fyrir skort á íþróttamennsku og að sýna Morningside vanvirðingu. Þjálfari Morningside, Brian Collins, var sérstaklega ósáttur við að Inglewood hafi reynt við tveggja stiga tilraun í stöðunni 104-0 í stað þess að sætta sig við eitt hefðbundið stig. Í kjölfarið sendi Debbie Tate, skólastjóri Inglewood, frá sér yfirlýsingu þar sem hún baðst afsökunar á sigrinum stóra. Respect!!! @breezepreps @Amandtastic @abc7ashley @CIFSS @eyeonInglewood @Inglewood_Today Word Up pic.twitter.com/yntbavWzVW— INGLEWOOD HIGH SPORTS (@InglewoodSports) November 2, 2021 „Við sýndum hvorki íþróttaanda né komum fram af heilindum og úrslitin voru óásættanleg,“ sagði Tate í yfirlýsingunni. Þar kom einnig fram að þjálfari Inglewood hafi beðist afsökunar á sigrinum stóra og framferði liðsins.
NFL Bandaríkin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira