Snjókoma og éljagangur norðanlands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2021 07:40 Næsta lægð mun leggjast yfir landið annað kvöld. Vísir/Vilhelm Lægð, sem er á austurleið, er um 200 km suður af Reykjanesi en samskil frá henni liggja nú yfir landinu með tilheyrandi úrkomu um allt land. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Búast má við áframhaldandi rigningu eða slyddu á láglendi á Suður- og Suðausturlandi en snjókomu eða slyddu í fyrstu á láglendi á Reykjanesi og víðar við Faxaflóa, eins og var í nótt. Víða má búast við snjókomu eða éljagangi um norðanvert landið. Þá fylgir allhvöss austan- og norðaustanátt lægðinni en norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu í vindstrengjum við fjöll suðaustantil. Gular viðvaranir eru enn í gildi víða sunnanlands vegna vinds, snjókum eða hríðar og verða þær í gildi fram eftir morgni. Síðdegis og í kvöld mun draga úr úrkomu og verður fremur hæg norðlæg átt á morgun, vægt frost og víða bjartviðri en dálítill éljagangur norðan- og austanlands. Seint annað kvöld nálgast svo næsta lægð en þá mun hvessa að nýju með tilheyrandi úrkomu. Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Búast má við áframhaldandi rigningu eða slyddu á láglendi á Suður- og Suðausturlandi en snjókomu eða slyddu í fyrstu á láglendi á Reykjanesi og víðar við Faxaflóa, eins og var í nótt. Víða má búast við snjókomu eða éljagangi um norðanvert landið. Þá fylgir allhvöss austan- og norðaustanátt lægðinni en norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu í vindstrengjum við fjöll suðaustantil. Gular viðvaranir eru enn í gildi víða sunnanlands vegna vinds, snjókum eða hríðar og verða þær í gildi fram eftir morgni. Síðdegis og í kvöld mun draga úr úrkomu og verður fremur hæg norðlæg átt á morgun, vægt frost og víða bjartviðri en dálítill éljagangur norðan- og austanlands. Seint annað kvöld nálgast svo næsta lægð en þá mun hvessa að nýju með tilheyrandi úrkomu.
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira