Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2021 13:30 Arsene Wenger gerði Arsenal sjö sinnum að bikarmeisturum. getty/Stuart MacFarlane Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. Wenger stýrði Arsenal í 22 ár, á árunum 1996-2018, og á þeim tíma varð liðið þrisvar sinnum Englandsmeistari og sjö sinnum bikarmeistari. Síðustu ár Wengers hjá Arsenal voru þó erfið og margir stuðningsmenn liðsins vildu sjá hann hverfa á braut. Frakkinn hefur nú loksins viðurkennt að hann hefði átt að fara fyrr frá Arsenal. „Ég samsamaði mig félaginu. Það voru mistökin sem ég gerði. Minn stærsti galli er að ég elska of mikið að vera þar sem ég er. Ég sé eftir því. Ég hefði átt að fara annað,“ sagði Wenger í heimildamyndinni, Arsene Wenger: Invincible. Wenger segir að margt hafi breyst hjá Arsenal eftir að David Dein hætti sem stjórnarformaður félagsins 2007 og hann hefði kannski átt að fara líka á þeim tíma. „Árið 2007 fann ég í fyrsta sinn fyrir núningi innan stjórnarinnar. Ég var efins hvort ég ætti að sýna stjórninni eða David tryggð. Enn þann dag í dag velti ég því fyrir mér hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun því hlutirnir voru aldrei samir eftir þetta.“ Wenger segist hafa fengið fjölmörg tækifæri til að yfirgefa Arsenal og enginn skortur hafi verið á starfstilboðum. „Ég hefði getað tekið við franska landsliðinu og því enska tvisvar eða þrisvar. Ég gat í tvígang farið til Real Madrid. Ég gat farið til Juventus, Paris Saint-Germain og jafnvel Manchester United.“ Wenger, sem er 72 ára, starfar nú hjá FIFA og er ötull talsmaður þess að halda heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára. Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Sjá meira
Wenger stýrði Arsenal í 22 ár, á árunum 1996-2018, og á þeim tíma varð liðið þrisvar sinnum Englandsmeistari og sjö sinnum bikarmeistari. Síðustu ár Wengers hjá Arsenal voru þó erfið og margir stuðningsmenn liðsins vildu sjá hann hverfa á braut. Frakkinn hefur nú loksins viðurkennt að hann hefði átt að fara fyrr frá Arsenal. „Ég samsamaði mig félaginu. Það voru mistökin sem ég gerði. Minn stærsti galli er að ég elska of mikið að vera þar sem ég er. Ég sé eftir því. Ég hefði átt að fara annað,“ sagði Wenger í heimildamyndinni, Arsene Wenger: Invincible. Wenger segir að margt hafi breyst hjá Arsenal eftir að David Dein hætti sem stjórnarformaður félagsins 2007 og hann hefði kannski átt að fara líka á þeim tíma. „Árið 2007 fann ég í fyrsta sinn fyrir núningi innan stjórnarinnar. Ég var efins hvort ég ætti að sýna stjórninni eða David tryggð. Enn þann dag í dag velti ég því fyrir mér hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun því hlutirnir voru aldrei samir eftir þetta.“ Wenger segist hafa fengið fjölmörg tækifæri til að yfirgefa Arsenal og enginn skortur hafi verið á starfstilboðum. „Ég hefði getað tekið við franska landsliðinu og því enska tvisvar eða þrisvar. Ég gat í tvígang farið til Real Madrid. Ég gat farið til Juventus, Paris Saint-Germain og jafnvel Manchester United.“ Wenger, sem er 72 ára, starfar nú hjá FIFA og er ötull talsmaður þess að halda heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára.
Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti
Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti