Bjóða útiketti velkomna á Blönduósi: „Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. nóvember 2021 18:32 Þetta er köttur. Hann býr í Reykjavík, en ekki á Blönduósi. vísir/vilhelm „Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar.“ Þessu tístir Ásþór Ásþórsson sem fór að grennslast fyrir um reglur um kattahald eftir að fréttir bárust frá Akureyri þess efnis að lausaganga katta verði bönnuð á svæðinu árið 2025. Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar. pic.twitter.com/roiXSKiTDF— Ásþór Sævar Scheving Ásþórsson (@asthor_s) November 6, 2021 Einungis sautján kettir eru skráðir með búsetu á Blönduósi. Þeirra á meðal eru Mosi Gosi, Gúllas, Snara Snar og Leifur. Í samtali við fréttastofu segir Ásþór að hans uppáhalds köttur á listanum sé líklegast Robinson Knúsó en nafnið finnst honum áberandi gott. Sjálfur er hann ekki hrifinn af ákvörðun Akureyrabæjar. Valdimar O. Hermannsson er sveitastjóri Blönduósbæjar.blönduósbær „Mér finnst að kettir ættu að ganga lausir ef þeir eru vanir því.“ Fréttamaður hafði samband við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra Blönduósbæjar til að ganga úr skugga um að kattaskráin væri raunveruleg. „Já við höldum skrá yfir ketti og hunda. Það eru 17 kettir á svæðinu en 51 hundur.“ Valdimar segir að bærinn hvetji til skráningar katta en reglur eru til um kattahald á svæðinu. Hann segir að það sé ekki á dagskrá að fara að fordæmi Akureyringa og botnar raunverulega ekkert í ákvörðuninni. „Við erum ekki að fara að banna lausagöngu katta. Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri,“ segir Valdimar. Blönduós Akureyri Gæludýr Kettir Dýr Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira
Þessu tístir Ásþór Ásþórsson sem fór að grennslast fyrir um reglur um kattahald eftir að fréttir bárust frá Akureyri þess efnis að lausaganga katta verði bönnuð á svæðinu árið 2025. Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar. pic.twitter.com/roiXSKiTDF— Ásþór Sævar Scheving Ásþórsson (@asthor_s) November 6, 2021 Einungis sautján kettir eru skráðir með búsetu á Blönduósi. Þeirra á meðal eru Mosi Gosi, Gúllas, Snara Snar og Leifur. Í samtali við fréttastofu segir Ásþór að hans uppáhalds köttur á listanum sé líklegast Robinson Knúsó en nafnið finnst honum áberandi gott. Sjálfur er hann ekki hrifinn af ákvörðun Akureyrabæjar. Valdimar O. Hermannsson er sveitastjóri Blönduósbæjar.blönduósbær „Mér finnst að kettir ættu að ganga lausir ef þeir eru vanir því.“ Fréttamaður hafði samband við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra Blönduósbæjar til að ganga úr skugga um að kattaskráin væri raunveruleg. „Já við höldum skrá yfir ketti og hunda. Það eru 17 kettir á svæðinu en 51 hundur.“ Valdimar segir að bærinn hvetji til skráningar katta en reglur eru til um kattahald á svæðinu. Hann segir að það sé ekki á dagskrá að fara að fordæmi Akureyringa og botnar raunverulega ekkert í ákvörðuninni. „Við erum ekki að fara að banna lausagöngu katta. Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri,“ segir Valdimar.
Blönduós Akureyri Gæludýr Kettir Dýr Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira