Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 20:08 Malala og Asser gengu í það heilaga í dag. Instagram Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. „Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“ Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
„Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“
Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira