Sjaldan jafn slæm staða og nú í farsóttarhúsunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. nóvember 2021 18:26 Gylfi Þór Þórsteinsson segir Rauða krossinn nú starfrækja þrjú farsóttarhús og að þau séu að fyllast. Álagið á kerfið sé gríðarlegt og úrræðin á þrotum. Vísir/Vilhelm Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna í farsóttarhúsunum en forstöðumaður þeirra segir að svo virðist sem staðan eigi enn eftir að versna. Hundrað og þrjátíu manns dvelja nú í þremur farsóttarhúsum. Þrjú farsóttarhús eru nú í notkun það eru tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri en þau eru öll nánast full. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið hafa farið þess á leit við okkur að opna fleiri hótel. Við erum að fjölga rýmum vonandi á Akureyri og munum fjölga vonandi rýmum hér í Reykjavík líka annað hvort á morgun eða á föstudag.“ Vegna þessa mikla álags er ekki hægt að taka á móti fólki í sóttkví í farsóttarhúsunum. „Nú tökum við eingöngu fólk í einangrun og við þurftum því miður að snúa við hér hælisleitendum sem hingað hafa getað komið í sóttkví, í sína fimm daga skimunarsóttkví. Nú þarf Útlendingastofnun að sjá fyrir því fólki því að eins og ég segi hér er bara allt orðið fullt.“ Fleiri börn hafa greinst með veiruna í þessari bylgju faraldursins en í fyrri bylgjum. Sum þeirra hafa dvalið í farsóttarhúsunum og segir Gylfi dvölina oft taka á. „Fyrir ung börn að veikjast mjög illa, þá erum við kannski að tala um börn þriggja ára og upp úr, þá er þetta mjög erfitt. Þau þurfa að koma hingað til okkar í stórum stíl með þá foreldrum sínum og vera lokuð inni. Það er ekkert auðvelt og þessi börn eiga bara mjög bágt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Þrjú farsóttarhús eru nú í notkun það eru tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri en þau eru öll nánast full. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið hafa farið þess á leit við okkur að opna fleiri hótel. Við erum að fjölga rýmum vonandi á Akureyri og munum fjölga vonandi rýmum hér í Reykjavík líka annað hvort á morgun eða á föstudag.“ Vegna þessa mikla álags er ekki hægt að taka á móti fólki í sóttkví í farsóttarhúsunum. „Nú tökum við eingöngu fólk í einangrun og við þurftum því miður að snúa við hér hælisleitendum sem hingað hafa getað komið í sóttkví, í sína fimm daga skimunarsóttkví. Nú þarf Útlendingastofnun að sjá fyrir því fólki því að eins og ég segi hér er bara allt orðið fullt.“ Fleiri börn hafa greinst með veiruna í þessari bylgju faraldursins en í fyrri bylgjum. Sum þeirra hafa dvalið í farsóttarhúsunum og segir Gylfi dvölina oft taka á. „Fyrir ung börn að veikjast mjög illa, þá erum við kannski að tala um börn þriggja ára og upp úr, þá er þetta mjög erfitt. Þau þurfa að koma hingað til okkar í stórum stíl með þá foreldrum sínum og vera lokuð inni. Það er ekkert auðvelt og þessi börn eiga bara mjög bágt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira