Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. nóvember 2021 07:59 Austurríkismenn fögnuðu ákaft þegar aðgerðum var aflétt í vor en nú eru dagar víns og rósa liðnir í bili. epa/Christian Bruna Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. Í Efra Austurríki hyggjast yfirvöld koma á útgöngubanni á mánudag ef stjórnvöld landsins leggja blessun sína yfir fyrirætlanirnar. Þá stendur einnig til að grípa til aðgerða í Salzburg. Kanslarinn Alexander Schallenberg hefur sagt að útgöngubann fyrir óbólusetta á landsvísu sé líklega óumflýjanlegt. Tveir þriðjuhlutar fólks ættu ekki að þjást vegna afstöðu annarra til bólusetninga. Hlutfall bólusettra er hvergi lægra en í Efra Austurríki. Þar búa 1,5 milljónir manna og nýgreindir hvergi fleiri. Óbólusettum er þegar meinað um aðgengi að veitingastöðum, kvikmyndahúsum, hárgreiðslustofum og skíðalyftum. Ef af útgöngubanni verður mun þeim ekki verða heimilt að yfirgefa heimili sín nema til að sækja vinnu, versla í matinn og stunda hreyfingu. Gagnrýnendur bannsins segja meðal annars að það verði ómögulegt að framfylgja því. BBC greindi frá. Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Sjá meira
Í Efra Austurríki hyggjast yfirvöld koma á útgöngubanni á mánudag ef stjórnvöld landsins leggja blessun sína yfir fyrirætlanirnar. Þá stendur einnig til að grípa til aðgerða í Salzburg. Kanslarinn Alexander Schallenberg hefur sagt að útgöngubann fyrir óbólusetta á landsvísu sé líklega óumflýjanlegt. Tveir þriðjuhlutar fólks ættu ekki að þjást vegna afstöðu annarra til bólusetninga. Hlutfall bólusettra er hvergi lægra en í Efra Austurríki. Þar búa 1,5 milljónir manna og nýgreindir hvergi fleiri. Óbólusettum er þegar meinað um aðgengi að veitingastöðum, kvikmyndahúsum, hárgreiðslustofum og skíðalyftum. Ef af útgöngubanni verður mun þeim ekki verða heimilt að yfirgefa heimili sín nema til að sækja vinnu, versla í matinn og stunda hreyfingu. Gagnrýnendur bannsins segja meðal annars að það verði ómögulegt að framfylgja því. BBC greindi frá.
Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Sjá meira