Heimsleiðtogar hafi brugðist komandi kynslóðum Elísabet Inga Sigurðardóttir og Árni Sæberg skrifa 13. nóvember 2021 16:17 Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna, á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Formaður Ungra umhverfissinna segir að leiðtogar heims hafi brugðist þegar kemur að því að sýna fram á metnaðarfull markmið í loftslagsmálum á lofstlagsráðstefnunni í Glasgow. Með samningsdrögum ráðstefnunnar verði erfitt að halda markmiði um að halda hlýnun innan 1,5 gráðu á lífi. Samningaviðræður standa enn yfir á loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Ráðstefnunni átti að ljúka klukkan sex í gærkvöldi en þá voru birt drög samkomulagi. Tinna Hallgrímsdóttir, formaður ungra umhverfissinna segir margt jákvætt í samningsdrögunum þó annað gangi ekki nógu langt. „Þetta er í fyrsta skipti sem minnst er á jarðefnaeldsneyti í texta sem fellur undir samninginn en við vitum náttúrulega að það er einn helsti óvinurinn í baráttunni við loftslagsbreytingar. Það er sigur út af fyrir sig, að það sé minnst á það. Hins vegar sjáum við að orðalagið hefur veikst frá fyrstu drögum,“ segir hún. Tinna segir að með samningsdrögunum verði erfitt að halda markmiðinu um 1,5 gráðu á lífi. „Við erum nær en við vorum áður en samt langt frá því sem við þurfum að vera. Við erum núna að stefna á hlýnun upp á 2,4 gráður til 2,7 gráður, sem er náttúrulega óásættanlegt,“ segir Tinna. Markmiðin dugi ekki til að tryggja færsæla framtíð fyrir ungt fólk og aðrar lífverur sem deila jörðinni með okkur. Því hafi leiðtogar heimsins brugðist. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Samningaviðræður standa enn yfir á loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Ráðstefnunni átti að ljúka klukkan sex í gærkvöldi en þá voru birt drög samkomulagi. Tinna Hallgrímsdóttir, formaður ungra umhverfissinna segir margt jákvætt í samningsdrögunum þó annað gangi ekki nógu langt. „Þetta er í fyrsta skipti sem minnst er á jarðefnaeldsneyti í texta sem fellur undir samninginn en við vitum náttúrulega að það er einn helsti óvinurinn í baráttunni við loftslagsbreytingar. Það er sigur út af fyrir sig, að það sé minnst á það. Hins vegar sjáum við að orðalagið hefur veikst frá fyrstu drögum,“ segir hún. Tinna segir að með samningsdrögunum verði erfitt að halda markmiðinu um 1,5 gráðu á lífi. „Við erum nær en við vorum áður en samt langt frá því sem við þurfum að vera. Við erum núna að stefna á hlýnun upp á 2,4 gráður til 2,7 gráður, sem er náttúrulega óásættanlegt,“ segir Tinna. Markmiðin dugi ekki til að tryggja færsæla framtíð fyrir ungt fólk og aðrar lífverur sem deila jörðinni með okkur. Því hafi leiðtogar heimsins brugðist.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira