Níu ára drengur látinn eftir troðninginn á Astroworld Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2021 07:08 Átta voru úrskurðaði látnir sama kvöld og tónleikarnir áttu sér stað en tveir slösuðu hafa látist síðan þá. epa/Ken Murray Níu ára drengur, sem hefur verið haldið sofandi frá því að hann varð undir á Astroworld-tónlistarhátíðinni í Texas í Bandaríkjunum, er látinn. Ezra Blount hlaut umtalsverðan heila- og líffæraskaða en hann er yngstur þeirra sem hafa látist. Rapparinn Travis Scott, sem jafnframt er einn af aðstandendum hátíðarinnar, var á sviðinu þegar áhorfendur freistuðu þess að komast sem næst með þeim afleiðingum að fjöldi varð undir. Tíu eru látnir en hundruðir særðust. Fjöldi lögsókna á hendur Scott og öðrum tengdum Astroworld eru nú í býgerð. Lögmaður fjölskyldu Blount staðfestu andlát hans í gær. Sagði hann dauðsfallið mikinn harmleik og að fjölskylduferð á tónleika ætti ekki að enda með slíkum hætti. Áður hafði faðir Ezra sagt að hann væri ekki tilbúinn til að missa son sinn, sem hefði verið mikill aðdáandi Scott. Sylvester Turner, borgarstjóri Houston, þar sem tónleikarnir fóru fram, minntist Ezra á Twitter í gær: I am saddened to learn of Ezra’s death this evening. Our city tonight prays for his mom, dad, grandparents, other family members and classmates at this time. They will need all of our support in the months and years to come. May God give them strength. RIP Ezra. st #AstroWorld pic.twitter.com/Ankq7FMa3l— Sylvester Turner (@SylvesterTurner) November 15, 2021 Scott hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist miður sín vegna harmleiksins og hefur boðist til að greiða útfararkostnað fjölskyldna þeirra sem létust. Tónlistarmaðurinn hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa skemmt á sviðinu í um 40 mínútur eftir að troðningurinn byrjaði. BBC greindi frá. Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir Fleiri látnir í tengslum við tónlistarhátíð Travis Scott Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi lést af sárum sínum í gærkvöldi eftir að hafa slasast lífshættulega á tónlistarhátíðinni Astroworld í Bandaríkjunum. Níu hafa nú látist í tengslum við hátíðina. 11. nóvember 2021 21:34 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Fjöldi fólks höfðar mál á hendur Travis Scott vegna tónleika þar sem átta létust Bandaríski rapparinn Travis Scott stendur frammi fyrir fjölda málsókna eftir að minnst átta létu lífið og hundruð slösuðust í örtröð sem varð á tónleikum hans á tónlistarhátíðinni Astroworld í Texas um helgina. 8. nóvember 2021 23:37 Átta dóu þegar þeir urðu undir í troðningi á tónlistarhátíð Travis Scott Minnst átta eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir opnunarkvöld Astroworld-tónlistarhátíðar rapparans Travis Scott í Houston í Bandaríkjunum, sem fór fram í gærkvöldi. 6. nóvember 2021 07:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Rapparinn Travis Scott, sem jafnframt er einn af aðstandendum hátíðarinnar, var á sviðinu þegar áhorfendur freistuðu þess að komast sem næst með þeim afleiðingum að fjöldi varð undir. Tíu eru látnir en hundruðir særðust. Fjöldi lögsókna á hendur Scott og öðrum tengdum Astroworld eru nú í býgerð. Lögmaður fjölskyldu Blount staðfestu andlát hans í gær. Sagði hann dauðsfallið mikinn harmleik og að fjölskylduferð á tónleika ætti ekki að enda með slíkum hætti. Áður hafði faðir Ezra sagt að hann væri ekki tilbúinn til að missa son sinn, sem hefði verið mikill aðdáandi Scott. Sylvester Turner, borgarstjóri Houston, þar sem tónleikarnir fóru fram, minntist Ezra á Twitter í gær: I am saddened to learn of Ezra’s death this evening. Our city tonight prays for his mom, dad, grandparents, other family members and classmates at this time. They will need all of our support in the months and years to come. May God give them strength. RIP Ezra. st #AstroWorld pic.twitter.com/Ankq7FMa3l— Sylvester Turner (@SylvesterTurner) November 15, 2021 Scott hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist miður sín vegna harmleiksins og hefur boðist til að greiða útfararkostnað fjölskyldna þeirra sem létust. Tónlistarmaðurinn hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa skemmt á sviðinu í um 40 mínútur eftir að troðningurinn byrjaði. BBC greindi frá.
Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir Fleiri látnir í tengslum við tónlistarhátíð Travis Scott Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi lést af sárum sínum í gærkvöldi eftir að hafa slasast lífshættulega á tónlistarhátíðinni Astroworld í Bandaríkjunum. Níu hafa nú látist í tengslum við hátíðina. 11. nóvember 2021 21:34 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Fjöldi fólks höfðar mál á hendur Travis Scott vegna tónleika þar sem átta létust Bandaríski rapparinn Travis Scott stendur frammi fyrir fjölda málsókna eftir að minnst átta létu lífið og hundruð slösuðust í örtröð sem varð á tónleikum hans á tónlistarhátíðinni Astroworld í Texas um helgina. 8. nóvember 2021 23:37 Átta dóu þegar þeir urðu undir í troðningi á tónlistarhátíð Travis Scott Minnst átta eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir opnunarkvöld Astroworld-tónlistarhátíðar rapparans Travis Scott í Houston í Bandaríkjunum, sem fór fram í gærkvöldi. 6. nóvember 2021 07:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Fleiri látnir í tengslum við tónlistarhátíð Travis Scott Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi lést af sárum sínum í gærkvöldi eftir að hafa slasast lífshættulega á tónlistarhátíðinni Astroworld í Bandaríkjunum. Níu hafa nú látist í tengslum við hátíðina. 11. nóvember 2021 21:34
Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47
Fjöldi fólks höfðar mál á hendur Travis Scott vegna tónleika þar sem átta létust Bandaríski rapparinn Travis Scott stendur frammi fyrir fjölda málsókna eftir að minnst átta létu lífið og hundruð slösuðust í örtröð sem varð á tónleikum hans á tónlistarhátíðinni Astroworld í Texas um helgina. 8. nóvember 2021 23:37
Átta dóu þegar þeir urðu undir í troðningi á tónlistarhátíð Travis Scott Minnst átta eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir opnunarkvöld Astroworld-tónlistarhátíðar rapparans Travis Scott í Houston í Bandaríkjunum, sem fór fram í gærkvöldi. 6. nóvember 2021 07:30