„Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2021 11:00 Viðar Halldórsson þakkaði Sigurði Óla Þorleifssyni fyrir leikinn með því að taka lengi og fast í höndina á honum. Skjámynd/S2 Sport Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Jón Rúnar Halldórsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH til margra ára, var viðmælandi Henrys Birgis Gunnarssonar í fyrsta þætti af Foringjunum á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld. Í þættinum barst talið að 2-1 sigri Stjörnunnar gegn FH í Kaplakrika, í lokaumferð úrvalsdeildar karla í fótbolta árið 2014. Taldi Jón Rúnar það á ábyrgð dómaranna í leiknum að FH hefði þurft að horfa á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Stjörnunnar, og sagði hann Stjörnuna raunar eiga eftir að vinna Íslandsmeistaratitil. Jón Rúnar gekk svo langt að kalla Sigurð Óla, sem gerði mistök þegar hann dæmdi ekki rangstöðu í fyrra marki Stjörnunnar, „blindan beitusala“. „Mikið er nú gaman hvað þetta fer enn illa í hann, ég geri ráð fyrir því að Atli Viðar og fleiri leikmenn FH sem að brenndu af hverju dauðafærinu á fætur öðrum séu ekki heldur heiðursborgarar, en ég á ekki mikið af beitu til núna, en nóg af beitningarvélum,“ skrifar Sigurður Óli í opinni færslu á Facebook. Hann starfar hjá Mustad Autoline í Grindavík. Jón Rúnar er faðir söngvaranna Jóns og Friðriks Dórs, og þeirra Hönnu Borgar og Maríu Mjallar, sem virðast að mati Sigurðar Óla vera föðurbetrungar: „Eins og hann á nú fín og flott börn þessi maður, en ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið,“ skrifar Sigurður Óli. Foringjarnir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports á sunnudagskvöldum en þar ræðir Henry Birgir Gunnarsson við nokkra af helstu íþróttaforingjum landsins síðustu áratugi. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+. Foringjarnir Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH til margra ára, var viðmælandi Henrys Birgis Gunnarssonar í fyrsta þætti af Foringjunum á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld. Í þættinum barst talið að 2-1 sigri Stjörnunnar gegn FH í Kaplakrika, í lokaumferð úrvalsdeildar karla í fótbolta árið 2014. Taldi Jón Rúnar það á ábyrgð dómaranna í leiknum að FH hefði þurft að horfa á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Stjörnunnar, og sagði hann Stjörnuna raunar eiga eftir að vinna Íslandsmeistaratitil. Jón Rúnar gekk svo langt að kalla Sigurð Óla, sem gerði mistök þegar hann dæmdi ekki rangstöðu í fyrra marki Stjörnunnar, „blindan beitusala“. „Mikið er nú gaman hvað þetta fer enn illa í hann, ég geri ráð fyrir því að Atli Viðar og fleiri leikmenn FH sem að brenndu af hverju dauðafærinu á fætur öðrum séu ekki heldur heiðursborgarar, en ég á ekki mikið af beitu til núna, en nóg af beitningarvélum,“ skrifar Sigurður Óli í opinni færslu á Facebook. Hann starfar hjá Mustad Autoline í Grindavík. Jón Rúnar er faðir söngvaranna Jóns og Friðriks Dórs, og þeirra Hönnu Borgar og Maríu Mjallar, sem virðast að mati Sigurðar Óla vera föðurbetrungar: „Eins og hann á nú fín og flott börn þessi maður, en ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið,“ skrifar Sigurður Óli. Foringjarnir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports á sunnudagskvöldum en þar ræðir Henry Birgir Gunnarsson við nokkra af helstu íþróttaforingjum landsins síðustu áratugi. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+.
Foringjarnir Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira