Paris Hilton klæddist sex kjólum í þriggja daga brúðkaupsveislu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 12:30 Paris Hilton er gift kona. Hún gekk að eiga unnusta sinn Carter Reum á fimmtudaginn. Instagram/Paris Hilton Athafnakonan, hótelerfinginn og fyrrverandi raunveruleikaþáttastjarnan Paris Hilton er gift kona. Óhætt er að segja að öllu hafi verið tjaldað til þegar hún gekk að eiga athafnamanninn Carter Reum. „Þetta var augljóslega ekkert minna en gorgeous. Gestirnir þarna voru bara stórstjörnur, Demi Lovato söng I Will Always Love You og fyrsti dansinn var tekinn við Bruno Mars - Just The Way You Are,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum „Þau eru búin að vera vinir í yfir fimmtán ár en byrjuðu saman í lok árs 2019, þannig þau eru ekki búin að vera það lengi saman en „When you know - You know“.“ Sjá einnig: Paris Hilton trúlofuð Brúðkaupið fór fram í Bel-Air í Los Angeles í húsi sem var í eigu afa Parisar sem lést fyrir tveimur árum. Brúðkaupsfögnuðurinn stóð yfir í þrjá daga og var gestum meðal annars boðið í tívolí á Santa Monica-bryggju daginn eftir brúðkaupið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Klæddist fjórum kjólum á brúðkaupsdaginn „Það má ekki gleyma því að hún var með fjögur fataskipti í brúðkaupinu!“ segir Birta Líf en alls klæddist Paris sex kjólum yfir brúðkaupshelgina. Brúðkaupskjóllinn sjálfur sem Paris klæddist í athöfninni var hannaður af Oscar de la Renta. Kjóllinn var afar fágaður og klassískur langerma blúndukjóll sem náði upp í háls. Þegar hjónin dönsuðu fyrsta dansinn klæddist Paris kjól eftir Ghalia Lav sem var í sannkölluðum Disney-prinsessu stíl. Til þess að toppa lúkkið enn frekar skartaði hún glitrandi kórónu við uppsett hárið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Þegar leið á kvöldið skipti hún yfir í stuttan kjól sem einnig var úr smiðju Oscar de la Renta. Kjóllinn var „off-the-shoulder“ með fallegu blómahálsmáli. Síðasti kjóll kvöldsins var glæsilegur síðkjóll eftir Pamelu Rowland. Kjóllinn var þakinn perlum og var hann aðsniðinn með áfastri slá yfir axlirnar. Það var enginn önnur en Nicky Hilton, systir Parisar, sem var heiðursbrúðarmær. Paris skrifar fallega um systur sína á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir hana vera sína bestu vinkonu og að hún hafi alltaf verið við hennar hlið, sama hvað. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) „Sleikur og dry-hump“ hjá Kravis Birta Líf segir einnig frá afmæli Travis Barker sem hefur verið fastagestur í Brennslutei vikunnar undanfarnar vikur. „Hann hélt upp á 46 ára afmælið sitt. Það afmæli var náttúrlega bara fullt af sleik og dry-humpi með kærustu hans Kourtney Kardashian.“ Birta gerði heilan þátt um samband þeirra Kourtney og Travis í hlaðvarpi hennar og Sunnevu Einars, Teboðið. „Ætli Travis Barker sé að þessu fyrir publicity af því ég til dæmis hef aldrei vitað hvað Blink 182 er, en núna tala ég um þennan gæja einu sinni í viku,“ segir Birta. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) Þá var varla hægt að fjalla um fréttir úr Hollywood án þess að minnast á frelsi poppprinsessunnar Britney Spears. „Ég myndi halda því fram að 12. nóvember, sem er dagurinn sem þetta varð opinbert, sé bara orðinn hinn opinberi Britney Spears-dagur.“ Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar en þar ræddi Birta einnig um nýju plötu Taylor Swift sem hefur verið á allra vörum síðustu daga og nýju plötu Adele sem væntanleg er á föstudaginn. Klippa: Brennslute vikunnar: Paris Hilton gift kona og Britney frjáls Brennslan Hollywood Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Paris Hilton trúlofuð Athafnarkonan Paris Hilton er trúlofuð en hún tilkynnti það í dag á Instagram, á fjörutíu ára afmælisdegi sínum. 17. febrúar 2021 15:30 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9. nóvember 2021 14:37 Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. 2. nóvember 2021 15:40 Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12. nóvember 2021 07:33 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
„Þetta var augljóslega ekkert minna en gorgeous. Gestirnir þarna voru bara stórstjörnur, Demi Lovato söng I Will Always Love You og fyrsti dansinn var tekinn við Bruno Mars - Just The Way You Are,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum „Þau eru búin að vera vinir í yfir fimmtán ár en byrjuðu saman í lok árs 2019, þannig þau eru ekki búin að vera það lengi saman en „When you know - You know“.“ Sjá einnig: Paris Hilton trúlofuð Brúðkaupið fór fram í Bel-Air í Los Angeles í húsi sem var í eigu afa Parisar sem lést fyrir tveimur árum. Brúðkaupsfögnuðurinn stóð yfir í þrjá daga og var gestum meðal annars boðið í tívolí á Santa Monica-bryggju daginn eftir brúðkaupið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Klæddist fjórum kjólum á brúðkaupsdaginn „Það má ekki gleyma því að hún var með fjögur fataskipti í brúðkaupinu!“ segir Birta Líf en alls klæddist Paris sex kjólum yfir brúðkaupshelgina. Brúðkaupskjóllinn sjálfur sem Paris klæddist í athöfninni var hannaður af Oscar de la Renta. Kjóllinn var afar fágaður og klassískur langerma blúndukjóll sem náði upp í háls. Þegar hjónin dönsuðu fyrsta dansinn klæddist Paris kjól eftir Ghalia Lav sem var í sannkölluðum Disney-prinsessu stíl. Til þess að toppa lúkkið enn frekar skartaði hún glitrandi kórónu við uppsett hárið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Þegar leið á kvöldið skipti hún yfir í stuttan kjól sem einnig var úr smiðju Oscar de la Renta. Kjóllinn var „off-the-shoulder“ með fallegu blómahálsmáli. Síðasti kjóll kvöldsins var glæsilegur síðkjóll eftir Pamelu Rowland. Kjóllinn var þakinn perlum og var hann aðsniðinn með áfastri slá yfir axlirnar. Það var enginn önnur en Nicky Hilton, systir Parisar, sem var heiðursbrúðarmær. Paris skrifar fallega um systur sína á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir hana vera sína bestu vinkonu og að hún hafi alltaf verið við hennar hlið, sama hvað. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) „Sleikur og dry-hump“ hjá Kravis Birta Líf segir einnig frá afmæli Travis Barker sem hefur verið fastagestur í Brennslutei vikunnar undanfarnar vikur. „Hann hélt upp á 46 ára afmælið sitt. Það afmæli var náttúrlega bara fullt af sleik og dry-humpi með kærustu hans Kourtney Kardashian.“ Birta gerði heilan þátt um samband þeirra Kourtney og Travis í hlaðvarpi hennar og Sunnevu Einars, Teboðið. „Ætli Travis Barker sé að þessu fyrir publicity af því ég til dæmis hef aldrei vitað hvað Blink 182 er, en núna tala ég um þennan gæja einu sinni í viku,“ segir Birta. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) Þá var varla hægt að fjalla um fréttir úr Hollywood án þess að minnast á frelsi poppprinsessunnar Britney Spears. „Ég myndi halda því fram að 12. nóvember, sem er dagurinn sem þetta varð opinbert, sé bara orðinn hinn opinberi Britney Spears-dagur.“ Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar en þar ræddi Birta einnig um nýju plötu Taylor Swift sem hefur verið á allra vörum síðustu daga og nýju plötu Adele sem væntanleg er á föstudaginn. Klippa: Brennslute vikunnar: Paris Hilton gift kona og Britney frjáls
Brennslan Hollywood Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Paris Hilton trúlofuð Athafnarkonan Paris Hilton er trúlofuð en hún tilkynnti það í dag á Instagram, á fjörutíu ára afmælisdegi sínum. 17. febrúar 2021 15:30 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9. nóvember 2021 14:37 Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. 2. nóvember 2021 15:40 Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12. nóvember 2021 07:33 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Paris Hilton trúlofuð Athafnarkonan Paris Hilton er trúlofuð en hún tilkynnti það í dag á Instagram, á fjörutíu ára afmælisdegi sínum. 17. febrúar 2021 15:30
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30
Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55
Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9. nóvember 2021 14:37
Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. 2. nóvember 2021 15:40
Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12. nóvember 2021 07:33