Bjarki Már markahæstur í naumum sigri | Kristján og Aðalsteinn töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2021 19:21 Bjarki Már Elísson evar markahæsti maður vallarins í kvöld. Getty/Marius Becker Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum sem nú er nýlokið í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Lemgo, vann nauman sigur á útivelli gegn rússneska liðinu Checkhovskiye Medvedi í B-riðli, 28-30. Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks, en í stöðunni 5-5 skoruðu heimamenn þrjú mörk í röð og héldu þeirri forystu út hálfleikinn. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-16, Medvedi í vil. Í seinni hálfleik sveiflaðist foyrstan fram og til baka. Bjarki og félagar náðu eins mark forystu snemma í seinni hálfleik, en Rússarnir snéru leiknum fljótlega aftur sér í vil. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti á ný, en leikmenn Lemgo jöfnuðu leikinni í stöðunni 22-22. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Að lokum voru það Bjarki og félagar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 28-30, en Bjarki og félagar hafa nú fengið fjögur stig úr fyrstu þrem leikjum sínum í riðlinum og eru jafnir GOG í öðru sæti, en hafa leikið einum leik meira. Bravo, Jungs! Großartig! 💪Dritter Auswärtssieg in Folge, die Punkte 3 und 4 in der @ehfel_official Gute Besserung an Gedeón!#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/x1PoC5MlYN— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) November 16, 2021 Í C-riðli máttu Kristján Örn Kristjánsson g félagar hans í PAUC Aix þola fimm marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Savehof. Gestirnir tóku forystuna snemma leiks og fóru inn í hlé með sex marka forskot, 16-10. Kristján og félagar náðu aðeins að klóra í bakkan, en þurftu að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 25-30. Kristján skoraði þrjú mörk fyrir PAUC sem er enn í leit að sínum fyrstu stigum eftir þrjá leiki í riðlinum. Þá töpuðu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten gegn ungverska liðinu Tatabanya í D-riðli, 31-23. Kadetten hefur fengið eitt stig í fyrstu þrem leikjum liðsins. Handbolti Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks, en í stöðunni 5-5 skoruðu heimamenn þrjú mörk í röð og héldu þeirri forystu út hálfleikinn. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-16, Medvedi í vil. Í seinni hálfleik sveiflaðist foyrstan fram og til baka. Bjarki og félagar náðu eins mark forystu snemma í seinni hálfleik, en Rússarnir snéru leiknum fljótlega aftur sér í vil. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti á ný, en leikmenn Lemgo jöfnuðu leikinni í stöðunni 22-22. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Að lokum voru það Bjarki og félagar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 28-30, en Bjarki og félagar hafa nú fengið fjögur stig úr fyrstu þrem leikjum sínum í riðlinum og eru jafnir GOG í öðru sæti, en hafa leikið einum leik meira. Bravo, Jungs! Großartig! 💪Dritter Auswärtssieg in Folge, die Punkte 3 und 4 in der @ehfel_official Gute Besserung an Gedeón!#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/x1PoC5MlYN— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) November 16, 2021 Í C-riðli máttu Kristján Örn Kristjánsson g félagar hans í PAUC Aix þola fimm marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Savehof. Gestirnir tóku forystuna snemma leiks og fóru inn í hlé með sex marka forskot, 16-10. Kristján og félagar náðu aðeins að klóra í bakkan, en þurftu að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 25-30. Kristján skoraði þrjú mörk fyrir PAUC sem er enn í leit að sínum fyrstu stigum eftir þrjá leiki í riðlinum. Þá töpuðu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten gegn ungverska liðinu Tatabanya í D-riðli, 31-23. Kadetten hefur fengið eitt stig í fyrstu þrem leikjum liðsins.
Handbolti Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira