Magdeburg heldur toppsæti C-riðils eftir jafntefli | Fyrsta tap Viktors og félaga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2021 21:22 Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg í kvöld. Peter Niedung/NurPhoto via Getty Images Nú rétt í þessu leuk leikjum tveggja Íslendingaliða í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg gerðu jafntefli gegn La Rioja, 29-29. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku gestirnir í Magdeburg frumkvæðið og náðu þriggja marka forystu í stöðunni 6-9. Munurinn hélst svoleiðis út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-16. Magdeburg náði mest fjögurra marka forskoti í seinni hálfleik, annars vegar í stöðunni 15-19, og hins vegar í stöðunni 19-23. Þá tóku heimamenn við sér og skoruðu fjögur mörk í röð. La Rioja náði síðan forystunni fljótlega eftir það og við tóku æsispennandi lokamínútur. Liðin skiptust á að skora og að lokum skiptu þau stigunum á milli sín. Lokatölur urðu 29-29, en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Magdeburg er enn á toppi C-riðils, nú með fimm stig eftir þrjá leiki. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danski liðinu GOG þurftu að sætta sig við þriggja marka tap er liðið heimsótti Nantes í B-riðli. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en heimamenn í Nantes fóru með þriggja marka forskot inn í hlé og litu aldrei um öxl. Lokatölur urðu 27-24, en þetta var fyrsta tap GOG í riðlinum. GOG, Nantes og Lemgo eru nú öll jöfn í öðru sæti með fjögur stig eftir þrjá leiki. Handbolti Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Eftir jafnar upphafsmínútur tóku gestirnir í Magdeburg frumkvæðið og náðu þriggja marka forystu í stöðunni 6-9. Munurinn hélst svoleiðis út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-16. Magdeburg náði mest fjögurra marka forskoti í seinni hálfleik, annars vegar í stöðunni 15-19, og hins vegar í stöðunni 19-23. Þá tóku heimamenn við sér og skoruðu fjögur mörk í röð. La Rioja náði síðan forystunni fljótlega eftir það og við tóku æsispennandi lokamínútur. Liðin skiptust á að skora og að lokum skiptu þau stigunum á milli sín. Lokatölur urðu 29-29, en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Magdeburg er enn á toppi C-riðils, nú með fimm stig eftir þrjá leiki. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danski liðinu GOG þurftu að sætta sig við þriggja marka tap er liðið heimsótti Nantes í B-riðli. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en heimamenn í Nantes fóru með þriggja marka forskot inn í hlé og litu aldrei um öxl. Lokatölur urðu 27-24, en þetta var fyrsta tap GOG í riðlinum. GOG, Nantes og Lemgo eru nú öll jöfn í öðru sæti með fjögur stig eftir þrjá leiki.
Handbolti Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira