Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 15:30 Aðdáendur Lindsay Lohan geta glaðst yfir því að hún hefur snúið aftur á hvíta tjaldið. Getty/James Gourley Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez. Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez.
Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38
Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“