Taylor trúlofast Taylor Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 16:30 Eru þetta tilvonandi hjónin Taylor Lautner og Taylor Lautner? Instagram/Taylor Lautner Leikarinn og Twilight-stjarnan Taylor Lautner er trúlofaður kærustu sinni sem heitir því skemmtilega nafni Taylor Dome. Hún er þó alltaf kölluð Tay, enda gæti annað valdið ruglingi. Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021 Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira