Taylor trúlofast Taylor Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 16:30 Eru þetta tilvonandi hjónin Taylor Lautner og Taylor Lautner? Instagram/Taylor Lautner Leikarinn og Twilight-stjarnan Taylor Lautner er trúlofaður kærustu sinni sem heitir því skemmtilega nafni Taylor Dome. Hún er þó alltaf kölluð Tay, enda gæti annað valdið ruglingi. Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021 Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira