Hafa borið kennsl á „óþekkta sjómanninn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 09:03 „Óþekkti sjómaðurinn“; Thomas Welsby Clark. Yfirvöldum í Ástralíu hefur tekist að bera kennsl á „óþekkta sjómanninn“; mann sem fórst með HMAS Sydney í seinni heimstyrjöldinni. Líkamsleifar Thomas Welsby Clark voru þær einu sem voru heimtar eftir að skipið sökk en allir um borð, 645 menn, fórust. HMAS Sydney var sökkt af herskipinu Kormoran, sem áður var flutningaskipið Steiermark, 19. nóvember 1941. Bæði skip eyðilögðust í átökunum en 318 af 399 manna áhöfn Kormoran komst lífs af. Leit var hafin að Syndey 24. nóvember en allt sam fannst var brak úr skipinu. Eftirlifendur af Kormoran voru fluttir í fangabúðir, þar sem þeir upplýstu yfirvöld um örlög Sydney. Skipin tvö fundust ekki fyrr en 2008. HMAS Sydney. Þremur mánuðum eftir átökin skolaði björgunarbát á land á Jólaeyju. Um borð var lík. Maðurinn var klæddur í dökkbláan heilgalla, sem var orðinn upplitaður af sólinni. Ekkert fannst á manninum sem gat hjálpað við að bera kennsl á hann og var hann jarðsettur á eyjunni. Maðurinn var kallaður „óþekkti sjómaðurinn“ og áratugum síðar voru líkamsleifar hans grafnar upp og hann jarðsettur í Ástralíu, að hermanna sið. Nú hafa yfirvöld í Ástralíu greint frá því að búið sé að bera kennsl á manninn með erfðarannsóknum. Thomas Welsby Clark var 20 ára þegar hann gekk í herinn og hóf störf um borð í HMAS Sydney aðeins fjórum mánuðum áður en skipið fórst. Hann var sonur auðugra foreldra og hafði fengið þjálfun sem endurskoðandi. Tveir bræðra hans tóku einnig þátt í stríðinu. Efðaefni úr tönnum Welsby var borið saman við eftirlifandi fjölskyldumeðlimi og þeim gert viðvart um niðurstöðurnar í síðustu viku. Hann verður heiðraður við stríðsminnisvarðan í Canberra í dag og þá verður skipt um legstein við gröfina hans. Ástralía Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
HMAS Sydney var sökkt af herskipinu Kormoran, sem áður var flutningaskipið Steiermark, 19. nóvember 1941. Bæði skip eyðilögðust í átökunum en 318 af 399 manna áhöfn Kormoran komst lífs af. Leit var hafin að Syndey 24. nóvember en allt sam fannst var brak úr skipinu. Eftirlifendur af Kormoran voru fluttir í fangabúðir, þar sem þeir upplýstu yfirvöld um örlög Sydney. Skipin tvö fundust ekki fyrr en 2008. HMAS Sydney. Þremur mánuðum eftir átökin skolaði björgunarbát á land á Jólaeyju. Um borð var lík. Maðurinn var klæddur í dökkbláan heilgalla, sem var orðinn upplitaður af sólinni. Ekkert fannst á manninum sem gat hjálpað við að bera kennsl á hann og var hann jarðsettur á eyjunni. Maðurinn var kallaður „óþekkti sjómaðurinn“ og áratugum síðar voru líkamsleifar hans grafnar upp og hann jarðsettur í Ástralíu, að hermanna sið. Nú hafa yfirvöld í Ástralíu greint frá því að búið sé að bera kennsl á manninn með erfðarannsóknum. Thomas Welsby Clark var 20 ára þegar hann gekk í herinn og hóf störf um borð í HMAS Sydney aðeins fjórum mánuðum áður en skipið fórst. Hann var sonur auðugra foreldra og hafði fengið þjálfun sem endurskoðandi. Tveir bræðra hans tóku einnig þátt í stríðinu. Efðaefni úr tönnum Welsby var borið saman við eftirlifandi fjölskyldumeðlimi og þeim gert viðvart um niðurstöðurnar í síðustu viku. Hann verður heiðraður við stríðsminnisvarðan í Canberra í dag og þá verður skipt um legstein við gröfina hans.
Ástralía Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira