Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. nóvember 2021 13:22 Raunveruleikastjarnan Bassi Maraj genginn út. Anna Margrét Árnadóttir Heyrst hefur að raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj sé svífandi um á bleiku skýi þessa dagana. Bleiku hjartalaga skýi. Í samtali við Makamál staðfestir Bassi að vera byrjaður í sambandi en vill þó ekki gefa upp hver sá heppni er. „Já, ég er að flinga,“ segir Bassi með sínu frægja slangurmáli. En fyrir þá sem ekki vita þá þýðir það að vera að flinga að vera byrjaður í hitta einhvern, á rómantískan hátt. Ég ætla ekki að segja hver það er en ég get sagt eitt, hann er „professional Basketball player!“ Bassi var einn af þeim sem komu fram í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2 í haust en þar opnaði hann sig um það að hafa aldrei verið í eiginlegu sambandi og hafa aldrei farið á stefnumót. Klippa: Fyrsta blikið - 5. þáttur Örvar amors hafa þó greinilega náð til raunveruleikastjörnunnar þrátt fyrir að hann hafi ekki fundið ástina í Fyrsta blikinu. Bassi segist vera að njóta lífsins í botn þessa dagana og vill hann hvetja einhleypt fólk á öllum aldri að sækja um í næstu seríu af Fyrsta blikinu. Ástin og lífið, maður lifandi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Bassa hér. Ástin og lífið Tengdar fréttir Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu „Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið. 5. nóvember 2021 15:12 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypurnar: Hverjir eru á lausu og hverjir á föstu? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Í samtali við Makamál staðfestir Bassi að vera byrjaður í sambandi en vill þó ekki gefa upp hver sá heppni er. „Já, ég er að flinga,“ segir Bassi með sínu frægja slangurmáli. En fyrir þá sem ekki vita þá þýðir það að vera að flinga að vera byrjaður í hitta einhvern, á rómantískan hátt. Ég ætla ekki að segja hver það er en ég get sagt eitt, hann er „professional Basketball player!“ Bassi var einn af þeim sem komu fram í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2 í haust en þar opnaði hann sig um það að hafa aldrei verið í eiginlegu sambandi og hafa aldrei farið á stefnumót. Klippa: Fyrsta blikið - 5. þáttur Örvar amors hafa þó greinilega náð til raunveruleikastjörnunnar þrátt fyrir að hann hafi ekki fundið ástina í Fyrsta blikinu. Bassi segist vera að njóta lífsins í botn þessa dagana og vill hann hvetja einhleypt fólk á öllum aldri að sækja um í næstu seríu af Fyrsta blikinu. Ástin og lífið, maður lifandi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Bassa hér.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu „Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið. 5. nóvember 2021 15:12 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypurnar: Hverjir eru á lausu og hverjir á föstu? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu „Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið. 5. nóvember 2021 15:12