Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. nóvember 2021 13:31 Kim Kardashian og Pete Davidson virðast vera nýjasta parið í Hollywood - Eða hvað? GETTY/JAMES DEVANEY-TAYLOR HIL Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Parið sást saman í Palm Springs á dögunum þar sem þau héldust í hendur. Birta Líf tekur sambandinu hins vegar með fyrirvara. „Sko ég veit hún er að skemmta sér. Hún er bara having the time of her life. Hún er aðeins að fá sér eitthvað Vitamin D. Ég held hún sé bara að leika sér,“ segir Hollywood-spekúlantinn. Athyglisvert er að þegar parið var myndað í Palm Springs var Davidson klæddur í náttföt úr Skims, fatalínu Kardashian. Hún sjálf var aftur á móti klædd í Yeezy skó sem flestir vita að er hönnun fyrrverandi eiginmanns hennar, Kanye West. „Margir halda því fram að þetta sé bara eitthvað „PR stunt“ því hún sé að fara koma með karlalínu fyrir Skims og hún og Pete verði andlit línunnar. Þannig það er spurning hvort þetta sé bara eitt stórt PR,“ veltir Birta fyrir sér. Kim Kardashian and Pete Davidson in Palm Springs yesterday. pic.twitter.com/ZfzWwQL5X5— SAINT (@saint) November 19, 2021 Málsóknir enn að streyma inn eftir Astroworld Þá var greint frá því í Brennsutei vikunnar að málsóknir á hendur bandaríska rapparanum Travis Scott halda áfram að hrannast upp eftir harmleikinn sem átti sér stað á tónlistarhátíðinni Astroworld fyrr í mánuðinum. „Málsóknirnar eru komnar upp í tvær billjón dollara og það bætist bara í þetta,“ segir Birta Líf sem greinir frá því að öryggisverðirnir sem voru að störfum kvöldið örlagaríka séu nú einnig að höfða mál gegn rapparanum. „Þeir eru að tala um það að þeir séu bara andlega skemmdir eftir það að hafa þurft að meðhöndla látið fólk.“ Birta telur þó að málsóknirnar eigi eftir að verða ennþá fleiri og erfitt sé að gera sér grein fyrir stærðargráðu málsins. Hún bendir á að tvær billjónir dollarar sé tvöfalt meira en sú upphæð sem Kylie Jenner, barnsmóðir Scott, er metin á. „Þetta er hrikalega sorglegt. Maður veit að þau eru að ganga í gegnum mjög hamingjusama tíma núna þannig séð. Hún er ólétt af barni númer tvö en hvorugt þeirra hefur sett neitt inn.“ Rapparinn Travis Scott, sem jafnframt er einn af aðstandendum hátíðarinnar, var á sviðinu þegar áhorfendur freistuðu þess að komast sem næst með þeim afleiðingum að fjöldi varð undir. Tíu eru látnir en hundruðir særðust.Getty/Erika Goldring Adele fagnar plötu og Britney fagnar frelsi Þá er ekki hægt að fara yfir Hollywood-fréttir vikunnar án þess að minnast á nýja plötu Adele sem kom út á föstudaginn og hefur vakið mikla athygli. Platan kom út á Spotify en söngkonan setti þó ákveðið skilyrði. „Hún breytti reglunum á Spotify. Það er ekki lengur sjálfkrafa þannig að platan sé sett á „shuffle“. Hún talar um það að artistar eyða miklum tíma í að raða lögunum og segja heila sögu á albúmi, þannig það væri galið að hún sé bara sjálfkrafa sett á „shuffe“. Þannig hún var mjög ánægð með það.“ Birta fór einnig yfir nýjustu tíðindi af Britney Spears sem þessa daga fagnar nýfengnu frelsi sínu. Hún birti nýlega myndbönd af tónlistarkonunni Christina Aguilera, þar sem blaðamaður reynir að ræða mál Spears við hana en henni er bannað tjá sig. Spears gagnrýnir þessi viðbrögð. „Þannig hún er greinilega að fylgjast með því hverjir eru að styðja hana.“ Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf. Klippa: Brennslute vikunnar: Er samband Kim Kardashian og Pete Davidson ekta? Brennslan Hollywood Tónlist Tíska og hönnun Ástin og lífið Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson saman á Staten Island Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er í New York þessa stundina og dvelur á RItz-Carlton hótelinu á Manhattan. Í gær fór hún út að borða á Staten Island með Pete Davidson. 4. nóvember 2021 08:38 Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. 2. nóvember 2021 15:40 Níu ára drengur látinn eftir troðninginn á Astroworld Níu ára drengur, sem hefur verið haldið sofandi frá því að hann varð undir á Astroworld-tónlistarhátíðinni í Texas í Bandaríkjunum, er látinn. Ezra Blount hlaut umtalsverðan heila- og líffæraskaða en hann er yngstur þeirra sem hafa látist. 15. nóvember 2021 07:08 Fleiri látnir í tengslum við tónlistarhátíð Travis Scott Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi lést af sárum sínum í gærkvöldi eftir að hafa slasast lífshættulega á tónlistarhátíðinni Astroworld í Bandaríkjunum. Níu hafa nú látist í tengslum við hátíðina. 11. nóvember 2021 21:34 Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Má kjósa, keyra og eignast barn í fyrsta sinn í fjórtán ár Tónlistargoðsögnin Britney Spears fagnaði sigri í sjálfræðisbaráttu sinni um helgina með því að drekka sitt fyrsta kampavínsglas. Undanfarin tæp fjórtán ár hefur Britney nefnilega ekki mátt borða, drekka eða gera nokkuð án þess að fá leyfi frá föður sínum. 17. nóvember 2021 09:01 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Parið sást saman í Palm Springs á dögunum þar sem þau héldust í hendur. Birta Líf tekur sambandinu hins vegar með fyrirvara. „Sko ég veit hún er að skemmta sér. Hún er bara having the time of her life. Hún er aðeins að fá sér eitthvað Vitamin D. Ég held hún sé bara að leika sér,“ segir Hollywood-spekúlantinn. Athyglisvert er að þegar parið var myndað í Palm Springs var Davidson klæddur í náttföt úr Skims, fatalínu Kardashian. Hún sjálf var aftur á móti klædd í Yeezy skó sem flestir vita að er hönnun fyrrverandi eiginmanns hennar, Kanye West. „Margir halda því fram að þetta sé bara eitthvað „PR stunt“ því hún sé að fara koma með karlalínu fyrir Skims og hún og Pete verði andlit línunnar. Þannig það er spurning hvort þetta sé bara eitt stórt PR,“ veltir Birta fyrir sér. Kim Kardashian and Pete Davidson in Palm Springs yesterday. pic.twitter.com/ZfzWwQL5X5— SAINT (@saint) November 19, 2021 Málsóknir enn að streyma inn eftir Astroworld Þá var greint frá því í Brennsutei vikunnar að málsóknir á hendur bandaríska rapparanum Travis Scott halda áfram að hrannast upp eftir harmleikinn sem átti sér stað á tónlistarhátíðinni Astroworld fyrr í mánuðinum. „Málsóknirnar eru komnar upp í tvær billjón dollara og það bætist bara í þetta,“ segir Birta Líf sem greinir frá því að öryggisverðirnir sem voru að störfum kvöldið örlagaríka séu nú einnig að höfða mál gegn rapparanum. „Þeir eru að tala um það að þeir séu bara andlega skemmdir eftir það að hafa þurft að meðhöndla látið fólk.“ Birta telur þó að málsóknirnar eigi eftir að verða ennþá fleiri og erfitt sé að gera sér grein fyrir stærðargráðu málsins. Hún bendir á að tvær billjónir dollarar sé tvöfalt meira en sú upphæð sem Kylie Jenner, barnsmóðir Scott, er metin á. „Þetta er hrikalega sorglegt. Maður veit að þau eru að ganga í gegnum mjög hamingjusama tíma núna þannig séð. Hún er ólétt af barni númer tvö en hvorugt þeirra hefur sett neitt inn.“ Rapparinn Travis Scott, sem jafnframt er einn af aðstandendum hátíðarinnar, var á sviðinu þegar áhorfendur freistuðu þess að komast sem næst með þeim afleiðingum að fjöldi varð undir. Tíu eru látnir en hundruðir særðust.Getty/Erika Goldring Adele fagnar plötu og Britney fagnar frelsi Þá er ekki hægt að fara yfir Hollywood-fréttir vikunnar án þess að minnast á nýja plötu Adele sem kom út á föstudaginn og hefur vakið mikla athygli. Platan kom út á Spotify en söngkonan setti þó ákveðið skilyrði. „Hún breytti reglunum á Spotify. Það er ekki lengur sjálfkrafa þannig að platan sé sett á „shuffle“. Hún talar um það að artistar eyða miklum tíma í að raða lögunum og segja heila sögu á albúmi, þannig það væri galið að hún sé bara sjálfkrafa sett á „shuffe“. Þannig hún var mjög ánægð með það.“ Birta fór einnig yfir nýjustu tíðindi af Britney Spears sem þessa daga fagnar nýfengnu frelsi sínu. Hún birti nýlega myndbönd af tónlistarkonunni Christina Aguilera, þar sem blaðamaður reynir að ræða mál Spears við hana en henni er bannað tjá sig. Spears gagnrýnir þessi viðbrögð. „Þannig hún er greinilega að fylgjast með því hverjir eru að styðja hana.“ Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf. Klippa: Brennslute vikunnar: Er samband Kim Kardashian og Pete Davidson ekta?
Brennslan Hollywood Tónlist Tíska og hönnun Ástin og lífið Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson saman á Staten Island Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er í New York þessa stundina og dvelur á RItz-Carlton hótelinu á Manhattan. Í gær fór hún út að borða á Staten Island með Pete Davidson. 4. nóvember 2021 08:38 Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. 2. nóvember 2021 15:40 Níu ára drengur látinn eftir troðninginn á Astroworld Níu ára drengur, sem hefur verið haldið sofandi frá því að hann varð undir á Astroworld-tónlistarhátíðinni í Texas í Bandaríkjunum, er látinn. Ezra Blount hlaut umtalsverðan heila- og líffæraskaða en hann er yngstur þeirra sem hafa látist. 15. nóvember 2021 07:08 Fleiri látnir í tengslum við tónlistarhátíð Travis Scott Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi lést af sárum sínum í gærkvöldi eftir að hafa slasast lífshættulega á tónlistarhátíðinni Astroworld í Bandaríkjunum. Níu hafa nú látist í tengslum við hátíðina. 11. nóvember 2021 21:34 Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Má kjósa, keyra og eignast barn í fyrsta sinn í fjórtán ár Tónlistargoðsögnin Britney Spears fagnaði sigri í sjálfræðisbaráttu sinni um helgina með því að drekka sitt fyrsta kampavínsglas. Undanfarin tæp fjórtán ár hefur Britney nefnilega ekki mátt borða, drekka eða gera nokkuð án þess að fá leyfi frá föður sínum. 17. nóvember 2021 09:01 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Kim Kardashian og Pete Davidson saman á Staten Island Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er í New York þessa stundina og dvelur á RItz-Carlton hótelinu á Manhattan. Í gær fór hún út að borða á Staten Island með Pete Davidson. 4. nóvember 2021 08:38
Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. 2. nóvember 2021 15:40
Níu ára drengur látinn eftir troðninginn á Astroworld Níu ára drengur, sem hefur verið haldið sofandi frá því að hann varð undir á Astroworld-tónlistarhátíðinni í Texas í Bandaríkjunum, er látinn. Ezra Blount hlaut umtalsverðan heila- og líffæraskaða en hann er yngstur þeirra sem hafa látist. 15. nóvember 2021 07:08
Fleiri látnir í tengslum við tónlistarhátíð Travis Scott Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi lést af sárum sínum í gærkvöldi eftir að hafa slasast lífshættulega á tónlistarhátíðinni Astroworld í Bandaríkjunum. Níu hafa nú látist í tengslum við hátíðina. 11. nóvember 2021 21:34
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Má kjósa, keyra og eignast barn í fyrsta sinn í fjórtán ár Tónlistargoðsögnin Britney Spears fagnaði sigri í sjálfræðisbaráttu sinni um helgina með því að drekka sitt fyrsta kampavínsglas. Undanfarin tæp fjórtán ár hefur Britney nefnilega ekki mátt borða, drekka eða gera nokkuð án þess að fá leyfi frá föður sínum. 17. nóvember 2021 09:01