Segir traustið til Ísteka brostið Telma Tómasson skrifar 26. nóvember 2021 17:09 Bára Eyfjörð Heimsdóttir formaður Dýralæknafélags Íslands, Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Súsanna Sand Ólafsdóttir formaður Félags tamningamanna fóru yfir málin í Pallborðinu í dag. Vísir/Ragnar Forsendur sem settar hafa verið um blóðmerabúskap hefur ekki verið fylgt eftir að mati Sveins Steinarssonar formanns Félags hrossabænda. Það valdi því að traust til fyrirtækisins Ísteka sé brostið, en það kaupir allt blóð til framleiðslu frjósemislyfs sem notað er í ræktun búfjár erlendis. Eftir birtingu myndbands dýraverndarsamtaka um blóðmerar og aðbúnað hryssna í þeirri búgrein hefur mikil umræða skapast um hvort lögum um dýravelferð sé fylgt. Sveinn segir starfsemina alla undir sama eftirlitinu og í tengslum við eitt fyrirtæki (Ísteka) sem kaupi hráefnið eða afurðina af öllum þeim sem stunda þetta starf. „Það eru settar upp ákveðnar forsendur sem greinilega er ekki fylgt eftir. Það er það sem ég og mínir félagar eru forundrandi á og þar erum við stödd í umræðunni og gagnvart næst skrefum okkar. Það er traustið til fyrirtækisins sem leiðir þetta starf. Það er brostið,“ segir Sveinn. Hann var einn þriggja viðmælenda í Pallborðinu sem var sent út í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi þar sem tekist var á um málið. Auk hans sátu pallborðið þær Bára Eyfjörð Heimsdóttir formaður Dýralæknafélags Íslands og Súsanna Sand Ólafsdóttir formaður Félags tamningamanna. Pallborðið má nálgast í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Arnór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka segir að aðgerðaráætlun til úrbóta sé í smíðum hjá fyrirtækinu. Slík áætlun innhaldi til að mynda að komið væri á fót aðferð til að meta val á hryssum til blóðtöku, farið yrði ofan í saumana á hönnun blóðtökubása, mannleg hegðun skoðuð, fræðsla aukin, öryggisverðir dýravelferðar yrðu ráðnir og myndavélaeftirlit sett á laggirnar. Útflutningstekjur af fullunninni vöru Ísteka eru tæpir 2 milljarðar á ársgrundvelli. Pallborðið Dýraheilbrigði Hestar Blóðmerahald Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Eftir birtingu myndbands dýraverndarsamtaka um blóðmerar og aðbúnað hryssna í þeirri búgrein hefur mikil umræða skapast um hvort lögum um dýravelferð sé fylgt. Sveinn segir starfsemina alla undir sama eftirlitinu og í tengslum við eitt fyrirtæki (Ísteka) sem kaupi hráefnið eða afurðina af öllum þeim sem stunda þetta starf. „Það eru settar upp ákveðnar forsendur sem greinilega er ekki fylgt eftir. Það er það sem ég og mínir félagar eru forundrandi á og þar erum við stödd í umræðunni og gagnvart næst skrefum okkar. Það er traustið til fyrirtækisins sem leiðir þetta starf. Það er brostið,“ segir Sveinn. Hann var einn þriggja viðmælenda í Pallborðinu sem var sent út í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi þar sem tekist var á um málið. Auk hans sátu pallborðið þær Bára Eyfjörð Heimsdóttir formaður Dýralæknafélags Íslands og Súsanna Sand Ólafsdóttir formaður Félags tamningamanna. Pallborðið má nálgast í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Arnór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka segir að aðgerðaráætlun til úrbóta sé í smíðum hjá fyrirtækinu. Slík áætlun innhaldi til að mynda að komið væri á fót aðferð til að meta val á hryssum til blóðtöku, farið yrði ofan í saumana á hönnun blóðtökubása, mannleg hegðun skoðuð, fræðsla aukin, öryggisverðir dýravelferðar yrðu ráðnir og myndavélaeftirlit sett á laggirnar. Útflutningstekjur af fullunninni vöru Ísteka eru tæpir 2 milljarðar á ársgrundvelli.
Pallborðið Dýraheilbrigði Hestar Blóðmerahald Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira